Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 75

Andvari - 01.01.1958, Side 75
ANDVARI Kringum þjóðfundinn 1851 71 málum, en árangurslaust. Gekk nú ekki á öðru en fundahöld- um, en allt kom fyrir ekki. Stiftsyfirvöldin vildu nú taka málin vægari tökum, en rektor vildi láta vísa nokkrum nemendum úr skóla, eða setja þeim vissa kosti. Hinn 17. jan. varð svo hið fræga „Pereat", sem alkunna er. Hugmyndin að „Pereatinu" var þannig til orðin, að einn nemendanna, Ólafur Gunnlaugs- son, sem þá var brautskráður, hafði einnig verið í dönskum skóla og sagði nemendum ýmsar sögur frá skólalífinu í útlönd- um, einkum Þýzkalandi, m. a. að piltar hrópuðu „pereat“ fyrir kennurum, er þeir vildu ekki hafa. Þannig hafði pereatshug- myndin fæðzt og þroskazt í skólanum, samfara frelsishugmynd- unum eftir 1848. Kristján Kristjánsson frá Ulugastöðum var þá bæjar- og land- fógeti. Rektor segir í skýrslu sinni, að eftir „pereatið" hafi nem- endur setið við púnsdrykkju kvöld eftir kvöld heima hjá hon- um, og grunaður hefir hann verið um að fylgja máli skóla- pilta meira en sóma þótti manni í hans stöðu. En nú bar fleira til tíðinda þennan vetur í Reykjavík. Svo bar til í messulok sunnudaginn 10. febr., að sr. Sveinbjörn Hallgrímsson, ritstjóri Þjóðólfs, kvaddi sér hljóðs og krafðist þess vegna velferðar safnaðarins, að sr. Ásmundur Jónsson dómkirkju- prestur segði af sér því embætti, svo að söfnuðurinn gæti fengið annan prest. Bar hann því við, að kirkjan stæði auð og tóm hvern helgan dag vegna þess, að ekki heyrðist til sóknarprests- ins. Þetta tendraði nýjan eld í hugum bæjarbúa og skiptust menn mjög í tvo hópa. Embættismenn urðu felmtri slegnir, því að það var nýtt í sögunni, að gengið væri svona í berhögg við þá stétt. Þeir biðu því ekki boðanna, heldur settust niður og skrifuðu innanríkisráðherranum (Rosenöm) fréttimar, hver sem betur gat, og fylgja þau bréf bér á eftir. Þau vom skrifuð á dönsku, en eru birt hér í lauslegri þýðingu í heild, sökum þess hve þau em merkilegar heimildir um það, sem var að gerast á íslandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.