Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 76
72 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI Reykjavík, 2. marz 1850. l'ðar hágöfgi Rosenörn innanríkisráðherra! Leyfið mér að bæta mér upp söknuðinn eftir hin góðu kynni, sem eg var svo gæfusanrur að njóta í húsi yðar, með því að skrifa yður þetta bréf. Það skal ekki verða mjög langt, því að bæði veit eg, að þér hafið ærið að starfa, en auk þess er eg hræddur um, að eg þreyti yður með eintómum endurtekning- um á því, sem þér heyrið frá mörgum öðrum. Þó get eg ekki látið hjá líða að minnast á það mál, sem eg hefi svo oft talað um, jafnvel þegar við skildum, því að ótti minn um, að skól- anurn myndi vegna illa í vetur, þar sem hann var ekki á traust- um grunni án umsjónarmanns í byggingunni, og án nógu margra hæfra kennara, hefir nú komið á daginn. Skólaaginn er búinn að vera. Orsökin til þess var hindindismálið eða bindindisfélagið, sem rektor vildi halda lífinu í, fyrst sem félagi í því, en síðan sem rektor, þá reis allur skólinn upp og gaf honum „pereat“, og mér á einnig að hafa verið ætlað „pereat“ eða einhvers konar mótmæli, en úr því varð þó ekki. Nú heyri eg, að sami eldurinn hafi lifað í glóðunum í fyrra, þegar nemendumir ætluðu að lieimta leyfið af rektor. Rektor siglir með póstskipinu núna vegna þessa máls. Svo sorglegt sem þetta er, svo nauðsynlegt er það samt, að hið leynda mein komi fram í dagsljósið. Nú er eg sannfærður um, að skólinn getur aldrei gengið vel, eins lengi og nemendurnir húa í skólabyggingunni, og einasta rétta reglan er sú, að hætt verði við að láta nemenduma búa í skóla- byggingunni. Annað mikilvægt atriði álít eg sé að setja nokkra hæfa og duglega kennara að skólanum, því að þeir hafa ekki nóg við að vera. Scheving kemur nú ekki til með að kenna O Ö meir, því að hann sækir um lausn í sumar, og af þeim ástæðum hefi eg nú sótt um 1. adjunktsembættið í von um það skapi mér betra líf á komandi árum. Eg gæli við þá von, að eg fái það; fái eg það ekki, er verr af stað farið en heima setið. Eg veit, að ráðherrann ræður miklu um, hvernig skólamál okkar verða leyst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.