Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Síða 79

Andvari - 01.01.1958, Síða 79
ANDVARI Kringum þjóðfundinn 1851 75 sókninni; enda þótt það sé nokkur huggun fyrir hann, að slíkt fólk eigi hér hlut að rnali, þá er staða hans orðin uggvænleg, og það því fremur sem lítið hefir verið haldið uppi vörn fyrir hann af réttum aðiljum. Eg heli ráðið honunt til, ef svo skyldi vilja til, að sækja um rektorsembættið upp á von og óvon, en hvort hann gerir það veit eg ekki. I öllu falli hefir hann, svo lengi sem faðir hans er á lífi, reyndan ráðgjafa við hlið sér. Dr. Egilsen vinnur sér tæplega aftur ást og virðingu skólans og án þess að hafa annað hvort getur enginn skólastjórn gengið vel. Johnsen, sem er settur amtmaður, er nrjög vinsæll og sjálf- stæður í starfi sínu. Eg hefi viljað vera honum til þeirrar hjálpar, sem er í mínu valdi að veita honum, en ef hann hefir hafið samvinnu við biskupinn, er það síður nauðsynlegt. Eg vona og bið, að yðar hágöfgi fyrirgefi mér náðarsamlegast það, sem eg hefi skrifað. Svo fel eg mig á hendur yðar hágöfgi og hið yður að bera hennar náð, konu yðar, hinar innilegustu kveðjur frá mér og konu minni. Yðar hágöfgi lotningarfyllst háður Th. Sveinhjörnsson. Yðar hágöfgi hr. innanríkisráðherra v. Rosenörn riddari af Danne- broge m. m. Enda þótt því sé fjarri, að eg geti þakkað yður eins og eg vildi og ætti að gera fyrir hinn margþætta góðvilja, sem eg varð aðnjótandi þann tíma, sem eg naut þess að vera í návist yðar, er eg samt svo djarfur að skrifa yður þessar fáu línur. Hvað viðvíkur þeim miður skemmtilegu atburðum, sem hér hafa gerzt, síðan yðar hágöfgi fór frá Islandi (eg á við uppþot skólapilta gegn Egilsen rektor og mótblástur saínaðarins gegn Johnsen prófasti) get eg verið næsta stuttorður, því að eg tel það víst, að frá þessu muni verða skýrt rækilega, en vil þó leyfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.