Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 84
80 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI andi löndum, hefði það orðið hin mesta hjálp. Það skiptir einnig nokkru, hvemig málin standa í Danmörku sjálfri; ef stjórnin skyldi enn vera óömgg, em allar líkur á, að hér verði fullkomið stjómleysi. Bréfið er frá Helga Thordersen biskupi. Niðurlag vantar. Reykjavík, 9. marz 1850. Yðar hágöfgi, herra innanríkisráðherra v. Rosenörn, riddari af Dannebroge. Þar sem póstskipið er í þann veginn að sigla héðan, hripa eg niður þessar línur, til að votta yðar hágöfgi innilegasta og auðmjúkasta þakldæti fyrir þann tíma, sem eg fékk tækifæri til að kynnast yður sem undirmaður yðar, og jafnframt að óska yðar hágöfgi til hamingju með hina nýju og háu stöðu, sem aftur hefir opnað yðar hágöfgi starfsvettvang, þar sem allir rétt- látir rnenn vænta góðs af störfum yðar með tilliti til mála ætt- jarðar rninnar, og það á þeirn tíma, sem allar líkur benda til, að muni ráða miklu um forlög ættjarðarinnar á komandi tímurn, en eins og nú horfir virðast þau vera í nokkurri óvissu, þar sem samhandstillögumar virðast hafa tekið ranga stefnu að mínu áliti, sem hér er þeim mun hættulegra, þar sem svo litlu mót- vægi er hægt að tefla fram. Að því er sjálfan mig snertir, get eg ekki, án þess að finna til vonleysis, eða í öllu falli nokkurs dapurleika, horft fram til ókominna tíma; en allt getur breytzt og í þeirri von og við þá hugsun linn eg helzt huggun. Sjálfur er eg nú í embætti, sem eg hefi sótt um og óskað að gegna, og það varð mér hin mesta gleði að fá þessa ósk uppfyllta, því að eg taldi víst, að allt yrði áfram eins og það var áður, þegar eg gegndi embættinu fyrir annan. Auk þess var fjölskylda konu minnar hér, en Skaftafellssýsla hefði orðið mér allt of erfið, þegar tímar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.