Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1958, Blaðsíða 88
84 Aðalgeir Kristjánsson ANDVARI í danska ríkinu. Hann benti á þá staðreynd, að ekki væri til- tekinn nokkur ákveðinn tími til þinghaldsins og að sér virtist það réttast, að því yrði frestað til næsta árs, sumpart vegna þess, að það virtist að flestu leyti æskilegt, að það yrði látið bíða nokkra stund að ganga endanlega frá málinu, en sumpart virtist sér það mikilvægt, að málin yrðu ekki rædd á meðan allt væri svo ókyrrt á íslandi, og að síðustu hefði Trampe stiftamtmaður borið fram þá ósk, að þingið yrði ekki kallað saman í ár, og innanríkisráðherrann sjálfur var einnig þeirrar skoðunar, að margir málsmetandi menn á íslandi væru fylgjandi því, að fundinum yrði skotið á frest. Hann rakti í stuttu máli, hvemig mótspyrnan, sem nú var meiri en nokkru sinni fyrr, hefði þróazt á íslandi, og leitaði eftir tillögum ríkisráðsins varðandi þær gagn- ráðstafanir, sem hann hugðist leggja fram. Sjálfur vildi hann leggja til, að embættismönnunum yrði tryggt nægilegt vald til að rækja embætti sín. Hann áleit, að í því augnamiði væri það hagkvæmt að senda nokkum herstyrk þangað upp, sem gæti starfað sem löggæzlusveit, einnig taldi hann það heppilegt, að gert yrði lítið vígi á hentugum stað í staðinn fyrir hið ónýta virki, til þess að herflokkar, sem þar væru, hefðu þar öruggt vígi. Bardenfleth dómsmálaráðherra lagðist eindregið gegn því, að herflokkur yrði sendur. Það mundi fyrst og fremst vekja hina sárustu gremju án þess að verða til hins minnsta gagns utan Reykjavíkur. Menntamálaráðherrann Madvig var sömu skoðunar, en hon- um þótti hitt ráð, að herskip yrði sent og það lægi utan við Reykjavík, en það þótti honum öruggasta ráðið til að hrífa, án þess að það gæti á nokkurn hátt vakið óánægju, þar sem oft hefði verið um það rætt, að það vantaði á, að danskt herskip sæist við ísland, lieldur lægi þar jafnan erlend herskip. Fjármálaráðherrann Sponneck var því fylgjandi, að herskip yrði sent til íslands og hermennirnir um borð yrðu cins margir og frekast mætti samrýma því að vera áhöfn skipsins, án þess að ljóst yrði, að þeir væm ekki úr hópi áhafnarinnar, en síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.