Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 89

Andvari - 01.01.1958, Page 89
ANDVAHI Kringum þjóðfundinn 1851 85 yrði það stiftamtmannsins að skera úr um það að einhverju eða öllu leyti, hvort hermennirnir skyldu fara aftur, eða þeir yrðu eftir honum til fulltingis, en megináherzlu lagði hann á, að stiftamtmanninum yrði veitt aukið vald, einkum til að senda upphafsmenn óeirðanna til Danmerkur, þegar nauðsyn bæri til. Flotamálaráðherrann Zahrtmann benti á það, að það mundi betur henta, þegar reist yrði vígi, að það yrði á ey í firðinum heldur en upp á landi. Hvað því viðviki að senda skip til ís- lands, þá væri korvettan Díana laus og liðug til þess, svo framar- lega sem ekkert hafnbann yrði á Norðursjónum, þar sem hún gæti rúmað öflugan herflokk, en áhöfnin ekki fjölmennari en á venjulegu skipi. Dómsmálaráðherrann Bardenfleth tók í sama streng varðandi það að kalla saman þjóðfundinn í ár; væri það ómögulegt með öllu, þar sem ekki yrði lokið í tæka tíð að semja tillögur, ræða þær og taka endanlegar ákvarðanir um grundvallaratriðin. Menntamálaráðherrann Madvig var sammála dómsmálaráð- herranum, en benti á, að það væri nauðsynlegt að gefa íslend- ingum til kynna, að fundurinn yrði haldinn að ári, til þess að koma í veg fyrir þann grun, að stjómin ætlaði ekki að halda orð sín. Innanríkisráðherrann Rosenörn benti á það, að tæpast væri hægt að leggja frumvarp fyrir Ríkisdaginn, nema það væri fyrst lagt fyrir íslendingana sjálfa, og það hlyti að valda megnustu óánægju á íslandi. Hins vegar hefði það þá hættu í för með sér, að það, sem stjómin og íslendingar gætu orðið sammála um, fengi meirihlutann á Ríkisdeginum á móti sér. Hann hefði því álitið, að hægt væri að tryggja sér fylgi meirihlutans með því að leggja tillögurnar fyrir nefnd nokkurra þingmanna og tilnefna auk þess nokkra íslendinga í hana. Fjármálaráðherrann Sponneck var þessarar skoðunar, ]ió að hann benti á, að enda þótt fylgi meirihlutans væri ekki með öllu tryggt með þessu, þá hefði samt verið gert það, sem hægt var. Eftir að dómsmálaráðherrann Bardenfleth hafði tekið fram,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.