Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1958, Side 92

Andvari - 01.01.1958, Side 92
ANDVARI Andvari. Tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Eftir Þorkel Jóhannesson. Arið 1874 kom út fyrsti árgangur af Andvara, tímariti hins íslenzka Þjóðvinafélags. Má telja Andvara framhald af Nýjum félagsritum, er Jón Sigurðsson gaf út ásamt stuðningsmönnum sínum, en af því riti komu alls út 30 árgangar. Sjálft nafnið, Ný félagsrit, bendir hins vegar rakleitt til elzta tímarits á íslenzka tungu, rita Lærdómslistafélagsins, sem út ltomu í 15 bindum á árunum 1781—1796. Rit Lærdómslistafélagsins fjölluðu einkum um atvinnumál og önnur hagnýt efni. Ný félagsrit fengust rnest við stjórnmál, það er að segja sjálfstæðismálið. Andvari sameinaði þetta hvorttveggja frá upphafi, en þó má kalla, að stjórnmálin þoki að mestu eða öllu, er stjórnardeilan við Dani var til lykta leidd. — Með þessu hefti lýkur 83. árg. Andvara, en síðan hann hóf göngu sína, hafa tvö útgáfuár fallið niður, árið 1878 og árið 1892. Það ræður af líkum um svo gamalt rit, sem komið hefir út í líku formi um 85 ára skeið, að þörf myndi vera á nokkurri breytingu á útgerð þess og viðfangsefnum. Rúm 10 ár eru nú liðin síðan ég vakti máls á því í stjórn Þjóðvinafélagsins og útgáfustjóm Menntamálaráðs, að tímabært væri og raunar nauð- synlegt að hreyta ritinu, stækka það nokkuð í hroti og gera það að reglulegu tímariti, er kæmi út í 3—4 heftum á ári. Með þeim hætti skapaðist miklu meira svigrúm, tök yrðu á að hirta miklu fjölbreyttara efni og betur sniðið við hæfi hins fjölmenna les- endahóps, sem það væri ætlað. — Þessu máli var reyndar vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.