Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1958, Page 94

Andvari - 01.01.1958, Page 94
90 Þorkell Jóhannesson ANDVAHI miða við, er nú rniklu stærri og sundurleitari en fyrrum. Þetta á sérstaklega við um Andvara, sem á síðari árum hefir komið út í yfir 8 þús. eintökum. Það er að sjálfsögðu óleysanleg þraut að gera 6—7 arka hefti af slíku riti þannig úr garði, að fullnægi svo stórurn og að sjálfsögðu sundurleitum lesendahópi. Það er heldur ekki neitt leyndarmál, að þetta hefir engan veginn heppnazt. Eg skal auðvitað engu spá um það, hversu Andvara í sinni nýju rnynd muni takast að ná athygli allra sinna rnörgu lesenda, en hitt er ljóst, að hann ætti að geta náð til miklu fleiri manna á um 300 bls. en á um 100 bls. áður. Hér ætti að rnega koma að rniklu fjölbreyttara efni. Og með nokkru stærra hroti er auðveldara að koma að myndum til þess að létta undir hið ritaða mál, gera það ljósara og aðgengilegra. Þegar litið er til þess efnis, sem Andvari hefir flutt á liðnum árum, ber þar — auk ævisagna og ritgerða um stjórnarbaráttuna — mikið á ritgerðum urn ýmis söguleg efni, einkum varðandi Islandssögu. Hér birtust ferðasögur próf. Þorvalds Thoroddsens, er síðar urðu uppistaða í Ferðabók hans, er út kom í Kaup- mannahöfn í 4 bindum á árunum 1913—1915 og er nú ein hin torgætasta bók þessa stórmerka fræSimanns og keppikefli allra bókasafnara. Þá ber hér að nefna skýrslur dr. Bjarna Sæmundssonar um fiskirannsóknir í hafinu umhverfis ísland, er birtust í Andvara á árunurn 1896—1936, stórmerkar ritgerðir, sem hafa mikið gildi enn í dag. Hér má enn telja ritgerðir Barða þjóðskjalavarðar Guðmundssonar um Njálssögu, sem nu hafa verið gefnar út í bókarformi á vegum MenntamálaráSs. Þá má ekki gleyma safni því af ævisögum, sem birzt hafa i Andvara að kalla má með fastri reglu síðan áriS 1880. Var ævisaga Jóns Sigurðssonar, eftir Eirík Briem, síðar prófessor, fyrsta ævisagan, sem í Andvara birtist. Var bæði, að hér var vel af stað farið, enda varð þetta efalaust vinsælasti efnisþáttur Andvara og hefir svo verið allt til þessa dags, þótt auðvitað hafi sögur þessar mis-fengmiklar orðið. Hér verður ekki frekar lýst efni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.