Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 17
ANDVAKl Guðmundur Finnbogason 13 minnstan árangur á vettvangi sjómannamálsins, en verzlunar- og iðnaðarmönnum er það til sóma, hve vel þeir tóku þeim nýjung- um, sem hún flutti. Virðist nú raunar kominn tími til, að stofnað verði til nýrrar orðanefndar, svo margt sem okkur hefur flutzt af nýjungum á ýmsum sviðum, síðan gamla nefndin hætti störfum. Árið 1927 kom út eftir Guðmund hók um Vilhjálm Stefáns- son. Vilhjálmur, frægastur Islendinga, var Guðmundi ein sönn- un þess, liver kjami býr með íslenzku þjóðinni, enda fer saman hjá Vilhjálmi andlegt og líkamlegt atgervi svo sem hjá ýmsum hinurn frægustu íslendingum, sem frá er greint í bókmenntum okkar hinum fomu, og Guðmundur hafði skrifað bókina Land og þjóð og var nú að efna til þess rits, sem hann taldi aðalrit sitt um ævina. Árið 1930 gaf hann út, ásamt Einari H. Kvaran, mikið rit, Vestan um haf, en þar er úrval úr bundnu og óbundnu máli, sem Vestur-íslendingar hafa skrifað. Starf Guðmundar að bókinni var hvort tveggja í senn, laun fyrir sýnda ræktarsemi og rausnarviðtökur og nýr áfangi hans á braut jákvæðrar þjóð- rækni og þjóðræktar. Þrem árum síðar kom svo bókin íslending- er, með undirtitlinum: Nokkur drög að þjóðarlýsingu. Þar gerir hann grein fyrir eðliseinkennum íslendinga í upphafi og sýnir fram á, hvernig þeir hafa mótazt af náttúru landsins, lífskjörum og menningarerfðum, bendir á óvenjuleg andleg afrek þjóðar- mnar og möguleika hennar til vegs og gengis. Hann segir svo að lokum: „íslendingar hafa síðan í fornöld og fram á vora tima aldrei getað fullnægt stórlæti sínu með því að lifa stórmannlega. Frægð- ln, sem þeir forðum töldu æðsta gæða, hefir verið hillingar. Þeir hafa sjaldan notið þeirrar lyftingar, sem glæsilegt samlíf og sam- fögnuður margmennis má veita. Þeir hafa ratað í allar þrautir, sem þjóð mega þjá. í þeirri baráttu hafa þeir sýnt frábæra þraut- seigju. Engin ókjör hafa megnað að slökkva í þeim neista and- ans, ástina á mannviti, þekkingu og snilli. Þeir hafa sannað orð skaldsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.