Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 77
andvari Þjóðin er eldri en íslandsbyggð 73 ungakonunganna. Varðveizlu Skjöldungasagna má þannig telja meðal höfuðeinkenna þeirra, sem að öndverðu reistu Saurbæi á íslandi. Aftur tökum við nafnaskrá Landnámabókar og teljum þá landnámsmenn, sem áttu móður eða dætur með dísarnafni. Þeir eru 17, en konurnar með dísarnöfnum 18. Þriðja bvert dísar- nafn fellur á Saurbæjarhreppana, svo hlutfallið milli hreppa- flokkanna er hið sama og fyrr, þegar miðað var við Hróð-nöfnin. Konurnar með dísarnöfnunum eru flestar taldar al kyni kon- unga, jarla og hersa, eða þá giftar mönnum af slíku ætterni. í góðu samræmi við þessa rniklu ættgjöfgi dísanna eru svo ættir þeirra oft raktar upp um marga ættliði. Þótt slíkar ættfærslur séu í einstökum atriðum að litlu hafandi, benda þær þó ótvírætt í þá átt, að á landnámsöld íslands hafi dísarnöfnin einkum verið algeng í fremstu höfðingjaættunum, sem þangað fluttu. Og það hefir sína sögu að segja. Frá lokum landnámsaldar um 930 fóru með völd á Islandi uokkrir tugir ættarhöfðingja, sem nefndust goðar. Kjaminn í í'íki hvers þeirra var holið. Það var eign goðans, og sjálfur veitti hann því forstöðu. Var svo ákveðið, að níu höfuðhof skyldu vera 1 hverjum landsfjórðungi, en þrjú í hverju þingi. Ríki goðans, seni höluðhof átti, nefndist goðorð. Sýnir nafn þetta bezt hið uána samband þess við hofið og hina opinberu helgiþjónustu. Enda þótt enginn vottur finnist í heimildum um goða eða goð- °rð í Noregi, eftir að ísland hyggðist, má augljóst vera, að hér getur ekki verið um hreina íslenzka nýjung að ræða, heldur skipulag, sem þróazt hefir með forfeðrum íslenzku landnámsmann- c)nna um langan aldur, áður en norrænir menn fluttu til Ts- Jands. Þegar svo kirkjur koma til sögunnar, voru þær sem hofin 1 einkaeign höfðingjanna. Á hinn bóginn sjáum við, að eftir Fristnitökuna í Noregi rísa þar upp fylkis- og héraðskirkjur, þriðjungs-, fjórðungs- og áttungs-kirkjur. Af þessu má draga þá ályktun, að hinir meiriháttar helgistaðir í Noregi hafi yfirleitt ekki gengið að erfðurn í einstökum höfðingjaættum, heldur verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.