Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 68
64 Barði Guðmundsson ANDVARI Guðmundur Ólafsson og Þorkell prestur í Síðumúla hljóta allir að hafa verið nákunnugir þeim Kolbeinsstaðafeðgum. Þessir menn eru á hinn merkilegasta hátt höfunch Olkofra þáttar hugstæðir, þegar hann fer að leita gervinafna handa höfðingjunum sex, sem merkastir voru í Skálholtsbiskupsdæmi, er Ölkofra þáttur var ritaður og Ketill í Efstadal átti í gjaldþrotamáli sínu. Sjálfsagt hefir Katli þótt súrt í broti, þá er ættargoðorð lians var dæmt Sturlu Þórðarsyni á Bjamardalsfundinum. Má ætla, að gerðar- mönnum og mörgum öðrum hafi fundizt Iiann lítt til héraðs- stjórnar fallinn, því hæði er hann í heimildum sagður „ágangs- maður við bændur" og svikull í viðskiptum. Ættgöfugur var þó Ketill flestum framar. Foreldrar hans voru af fomum goðaætt- um á alla vegu. Faðirinn kominn í heinan karllegg frá Hámundi heljarskinn, en móðirin frá Ketilbirni gamla að Mosfelli. Ketill er sonur lögsögumanns, bróðir lögsögumanns, systursonur Giss- urar jarls og í frændsemistölu við Noregskonunga. Má nærri geta, hvemig manni þessum hefir fallið það að komast aldrei til neinna þeirra mannvirðinga eða metorða, sem hæfðu liinu tigna ættemi hans. En það er víst, að hvorki hlaut hann ættargoðorðið né síðar sýsluvöld, eftir að Jámsíðulög gengu í gildi. í stað þess hófust til valda á ættstöðvum hans í Árnesþingi og í nærsveitum Hítardals menn, sem þar áttu engar erfðir. Það eru höfðingjarnir, sem Broddi níðir í Ölkofra þætti. Þátturinn er ekki ádeila gegn stjómarfarinu og höfðingjastétt landsins. Hann er heiftþmngið níðrit í skáldsöguformi um nokkra samtíðarmenn höfundar, sem hann vill ná sér niðri á. Harðast verður úti Þorvarður Þórarinsson fyrmm valdsmaður í Ámesþingi og forgöngumaður í skuldaskilamáli Ketils Ketilssonar. Naumast gat nokkurt illmæli á þessum tímum reynzt svo háskalegt þeim, er fyrir varð, sem kynvilluorðrómur, ef almennt var lagður trún- aður á hann. Og það er ekki aðeins orðið argaskattur og sú sér- staða, sem illmælinu er húin í þáttarlok, sem kemur upp um hinn bitra fjandskap höfundar til Þorvarðs. Þá er segir frá brigzl- um Brodda við Guðmund ríka bætir höfundur við: „Skildust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.