Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 41
ANDVARI Stefnt að höfundi Njálu 37 þess að liann biegðist Þorvarði frænda sínum í eftinnáli Koðráns. Það er þannig alveg vafalaust, að höfundur hefir haft höfðingja ’ huga, er hann lýsir Hrafni í Lundarbrekku. Hrafn „skortir eigi vit“, segir Þorkell Hallgilsson. En að áliti söguhöfundar skortir hann innræti heiðarlegs manns. Hann er hinn skeleggasti hvatamaður að ófriðnum gegn Eyjólfi halta °g otar þeim Veisufóstbræðrum fram, en vill svo sjálfur hvergi nærri koma, þegar baráttan er hafin. Að vísu er Hrafn látinn þvælast með við Kakalahól, „þá sögðu menn að Hrafn gætti eigi tniður skógarins en íundarins.“ Enda var hann fyrir einskæra blviljun kominn til orustunnar. „Hrafn hafði verið um nóttina að Hálsi og kom utan úr Flateyjardal og var það meir af atburð en að honum þætti það allgott,“ segir um þátttöku hans í bar- daganum. Síðan tekur Hrafn við mútum af Eyjólfi halta og ehst á, að vera „í engri ráðagerð með Þorvarði.“ Þar næst svik- nr Hrafn einnig Eyjólf og ríður með Þorvarði á Fomastöðum til legranesþings, þá er taka skal fyrir vígsmál Koðráns. Er flokkar 3orvarðs og Eyjólfs nálguðust hvorir aðra í Svínanesi „þá varð þeinr Þorvarði farartálmi, að klyfberaband brast í sundur og fóru ofan klyfjar. Þorvarður mælti: „Hvað er nú ráð Hrafn frændiV dann svarar: „Ekki sé eg annað til en hafa sig undan." Þor- varður svarar: „Er þá drengilega skilizt við rnenn sína? Og er nú verra en fyrr að hitta Eyjólf. Og þótt þá væri hlýtt ráðum þínum, þá mun eg nú eigi hlýða þeim.“ Liðsafli Þorvarðs á Fornastöðum var miklu minni en Eyjólfs °8 aðeins annar hver Þorvarðs manna var ríðandi. Það er því lað Hrafns, að þeir sem hesta höfðu ríði frá félögunum er fót- gangandi voru. 1 bezta samræmi við þetta kveður svo höfundur ^ain með þessum orðum, er hann greinir frá utanför Þorvarðs: ” hafn þorði eigi eftir að vera, og vildi hann fara með Þor- yarði. Ekki getur þess hvort af því varð. Þannig er hvervetna 1 sógunni hlutur Hrafns gerður sem auvirðilegastur og frásögn- |lm ;d' honum hagrætt með þetta eitt fyrir augurn. Markmið þessa slægvitra og hugdeiga manns er látið birtast í orðum hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.