Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 27
andvari Stefnt að höfundi Njálu. Eftir Barða Guðmundsson. XIV. NOREGSFÖR. Maður er nefndur Þorvarður (eða Sturla). Ilann var hóg- látur höfðingi, vitur maður, góður drengur og hafði mikla trú á Pétri postula. Sonur Þorvarðs hét Elöskuldur (eða Snorri). klppivöðslumaður var hann og óeirinn. Voru þeir feðgar mjög óskaplíkir. Höskuldur vildi koma á kné höfðingja einum, er Eyjóltur hét (eða Hrafn), en þóttist eigi styrk til þess hafa, nema faðir hans veitti honum liðsinni. 1 il þess var Þorvarður mjög tregur. Hugði hann að lítil gifta myndi fylgja átökum við Eyjólf. Samt lét Þorvarður við áeggjun til leiðast að taka þátt í atför að Eyjólfi, er hann sá að aðvaranir dugðu ekki, og að Höskuldur sonur hans var staðráðinn í því að fara að Eyjólfi, þótt hann nyti einskis stuðnings frá föður sínum. Svo sem Þorvarður hugði reyndist þeim feðgum óráð að etja kappi við Eyjólf. Varð Þor- varður að fara landflótta, og við óvenjulega erfiðar aðstæður, sem nú skal greina. Þegar Þorvarður kom til Noregs var Elaraldur (eða Magnús) fonungur honum svo mótsnúinn, að við borð lá, að hann væri drepinn vegna mála sinna á íslandi, enda var Þorvarður af- fluttur mjög við konung. Að vísu lýsti konungur yfir því, að hann myndi eigi sjálfur láta drepa Þorvarð, en lét þó fullkom- Jega í veðri vaka, að honum þætti enginn skaði skeður þótt aðrir hæfust handa um það. En Þorvarður átti hauk í liorni, þar sem var Úlfur (eða Gautur) ráðgjafi konungs. Veitti hann Þor- varði drengilegan stuðning. Varð og konungur þess brátt vís, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.