Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 38
34 Barði Guðmundsson andvari komast, áður þeir fái eign hans". Hafði ívar liðsafnað fyrir og varð ekki af ráni. Gera bændur nú orð Sighvati Sturlusyni og Arnóri Tumasyni, að „þeir rými af þeim ófriði þessum". Þannig var málum kornið er Þorvarður úr Saurbæ talaði við ívar og feðgana frá Einarsstöðum í Valahrísum. Þeir Sighvatur brugðu skjótt við, er þeim barst orðsending Reykdæla. Og er her þeirra kom til hinnar hrjáðu byggðar, varð manni einum á Helgastöðum að orði: „Sjáið nú, sveinar, flokk þeirra höfðingj- anna, hvar ríður, enda skellur þar nú lás fyrir búr þeirra Reyk- dæla“. Þarf ekki frekar vitna við um það, livort biskupsmönnum hafi verið hleypt til fjárupptekta hjá hændum í Reykjadal um þessar mundir, þótt ekki sé getið sérstakra árekstra biskups og manna hans við aðra en Einarsstaðafeðga og ívar í Múla. En það voru einmitt þeir, sem Þorvarður úr Saurbæ ræðir við í Valahrísum. Má nú vissulega fara nærri um það, hvar frásagn- irnar af aðdraganda Helgastaðaorustu og flótta Höfða-Odda undan Höskuldi Þorvarðssyni séu upprunnar. Báðar hafa þær að stofni það sem Þorvarður úr Saurbæ sá og heyrði í Valahrísum- Um leið verður skiljanlegt hversvegna síðarnefndu frásögninni lýkur með setningunni: „Þá var mönnum hleypt til féránsdóma á hvern bæ“. Það var við Fnjóská, að Höfða-Oddi flýði undan Höskuldi Þorvarðssyni. Var Höskuldur riðinn „út á ána“, er Oddi greiddi honum axarhöggið. Ekki er á þessi nafngreind í sögunni, þótt fimm sinnum sé hennar getið í frásögninni af aðdraganda Kakala- hólsorustu. Höfundi er áin bersýnilega mjög hugleikin. Hann hyggur hana vera mikið vatnsfall, því ekki kemur til álita að hún sé reið nema á vöðurn. Þó „skauzt" hestur Eyjólfs á kaf við eina tilraunina til yfirferðar. í eltingaleiknum fyrir orustuna tekst livorugum flokknum að komast yfir fljótið. Var við því að búast um lið Eyjólfs halta, því hann hafði þá í hæsta lagi á að skipa þrem tylftum manna, en til varnar voru Veisumenn á hest- um sínum „eigi færri en sjötíu“. Hitt er undravert að þeir hirða ekki um það að hnekkja til fulls hinu fámenna árásarliði. Þott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.