Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 57
andvabi Gervinöfn í Ölkofra þætti 53 „Herra, í orlofi að tala, get eg flestum verði eigi allhægt að stjóma ríkinu, nema þeim sem hann leggur hendur og höfuð a sem hann vill. Er og svo mikið ríki hans á landinu, að yðar menn skulu varla svo við horfa sem þeir þykjast mannan til hafa eður skaplyndi“.8) Árið eftir ritar svo Árni biskup Magnúsi kon- ungi bréf. Ræðir hann þar „um formenn og ríkisstjóm á íslandi °g segir biskup Hrafn Oddsson bezt fallinn af íslenzkum mönn- um til þess að ráða öllu íslandi . . . Hann segir og, að höfð- mgjar voru ósamþykkir sín í milli, en allir trúir konunginum. Þar næst stóð sú klausa, að biskup kvaðst nær við alla handgengna menn vel koma skapi, utan við Þorvarð“.°) Er ekki vandséð, hvað biskup er að fara, og góðurn árangri virðist hann hafa náð. Voru þeir og miklir vinir, Magnús konungur og Árni biskup. Sumarið 1277 sigldu báðir umboðsmenn konungs á íslandi, Hrafn og Þorvarður. Voru þeir þá erlendis í tvö ár. Mun Sig- hvatur Hálfdanarson hafa gegnt embætti Þorvarðs mágs síns á meðan. Árið 1279 var nýskipan gerð á landstjórninni. Hlaut Hrafn forstjórn yfir öllu Islandi og tignarheitið merkismaður. Gerðist nú uppgangur Ásgríms Þorsteinssonar, hins gamla vinar °g samherja Hrafns, brátt mikill, en Þorvarður hverfur í skugg- ann um langt árabil. Er hans aðeins einu sinni getið í sambandi Hð landstjómarmál á næsta áratug. Það var sumarið 1281. Fór bann af landi brott á því ári og virðist hafa að þessu sinni dvalizt erlendis um alllangt skeið. Kemur það varla til mála, að Ölkofra þáttur sé skráður eftir að Þorvarður lét af völdum og réðst til langdvalar í Noregi. Ovinátta Þorvarðs og Árna biskups átti rót að rekja til af- skipta biskups af embættisrekstri hans. Kemur þetta ljóst fram í bréfi Þorvarðs 1276, þ ar sem kvartað er yfir því, að valdsmenn i vart framfylgt lögum og rétti í landinu vegna ofríkis Frá höfuðorsök óþykktarinnar er þannig greint í „Sá hlutur dró og mjög til sundurþykkis með þeim, ^ð biskup tók þann mann til sín, er Ketill hét og var sonur etus prests Þorlákssonar, og lét skipta peningum hans með mnungs gc biskupsins. Árna söcm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.