Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 35
andvari Stefnt að höfundi Njálu 31 son dótturdóttursonur hans. Hallur prestur andaðist arið 1228 og mun hann hafa búið að Ljósavatni. Sanrtiðarmaður hans er Ögmundur prestur á Einarsstöðum. Synir hans hetu Gunn- steinn og Oddi. Árið 1221 voru þeir feðgar Ögmundur og Gunn- steinn vegnir og eru þeir Ljósvetningar nefndir í annalum. Hall- ur prestur Gunnsteinsson var dóttursonur Þorgils Oddasonar að Staðarhóli. Þegar gætt er svo búsetu Ögmundar prests a Einars- stöðum og nafna sona hans: Gunnsteinn og Oddi fer eklci hja því að Ljósvetningar þessir hafi verið nafrændur barna Halls prests Gunnsteinssonar. Voru synir hans Gunnsteinn og Páll teður Vigfúss og Eyrar-Snorra, en Jóreiður dottir Halls var amma Snorra Sturlusonar og Ingibjargar konu Þórðar Þorvarðssonar úr Saurbæ. Er ekkert líklegra en að þeir Hallur prestur og Ögmund- ur prestur hafi bræður verið. Liggur þá beint við að hugur höf- undar Ljósvetninga sögu hvarfli að Ljósvetningum sinnar sam- tíðar þegar greina- átti frá hinni samnefndu fomætt. Mun og allt vera sama kynkvíslin. Til þess bendir sjálft ættarheitið, Ljós- vetningar, svo og nöfnin Ögmundur, Gunnsteinn og Llallur. Nú vill svo til að sýna má, að sögn um Ljósvetninga þrett- ándu aldár sé frá Saurbæingum í Eyjafirði runnin. í frasögn af aðdraganda orustunnar á Elelgastöðum 1220 er þannig kornizt að orði í íslendinga sögu Sturlu lögmanns: „Manudaginn er biskup var undir Fjalli ríður Ivar ofan í Valahrís og með hon- uui Ögmundur prestur af Einarsstöðum og Oddi sonur hans. Finna þeir þar á veginum Þorvarð úr Saurbæ — og stíga af hestum sínum og töluðust við. Þá ríður þar að Elöskuldur Gunnarsson. ívar mælti: ,,Því ríður þú hér, Höskuldur, á glett við oss, þvi að osýnt er, hversu við þolum þér það“. ,,Eg hlyt að raða lerð- um minum, en þið munuð ykkar ráða“. í því hljop að Oddi skeiðkollur og heggur til Höskulds og stefnir á fótinn. En Llöskuld- ur hrá undan fætinum og fram á hesthálsinn og kom í siðu hests- 'us. 1 því reið Höskuldur undan, en hesturinn féll dauður nið- ur er hann kom á völlinn undir Fjalli. Fór hann a lund biskups, en þeir ívar heim í Múla“. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.