Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 71
andvari Þjóðin er eldri en íslandsbyggð. Eftir BarSa Guðmundsson. Magnús Olsen hefir í riti sínu Ættegárd og helligdom gert að urnræðuefni afar merkilegan mun á norskum og íslenzkum j,staðir“ I)æjarnöfnum. Að tali hans eru kunnir í Noregi urn 2500 „staðir“-bæir en á Islandi urn 1100, sem hafa að forlið urannsnafn eða viðurnefni. Olsen bendir á það, að meir en tíundi hver íslenzkra „staðir“-bæja er kenndur við konunafn, en kvenna- staðir Noregs séu alls um 30, þegar hæpin dæmi séu meðtalin, °g muni nær sanni að lækka þá tölu urn helming. Samkvæmt þessu ættu þá hinir íslenzku kvennastaðir að vera í allra lægsta ^agi hlutfallslega tíu sinnum fleiri en þeir norsku. Þegar athygli mín beindist að þessu atriði fyrir rúmum ára- tug síðan, varð mér ljóst, að hér var bent á óvenjulega mikilvægt fyrirbæri í norrænni fornsögu. Ég var þá fyrir nokkru kominn á þá skoðun, að ekki kæmi til mála, að íslenzku landnámsmennirnir ^etðu aðallega verið af norsku bergi brotnir í orðsins venjulega skilningi, þótt þeir kæmu til íslands frá Noregi. I flestum megin- þattum íslenzkrar og norskrar þjóðmenningar að fomu verður mikils munar vart. Þegar að Öndverðu hirtist hann greinilega í stjornskipulagi landanna, stéttaskipun þeirra og mannréttinda- luálum. Grafsiðir Norðmanna og íslendinga í heiðni taka af skarið um það, að þá hafa trúarhugmyndir manna á Islandi verið mótaðar af öðrum menningarviÖhorfum en trúarlíf frænd- þjóðarinnar austan hafs. Frá lokum landnámsaldar talið verða slendingar öndvegisþjóð hins norræna kyns á sviði skáldmenntar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.