Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 72
68 Barði Guðmundsson ANDVARl innar. Svo virðist sem þessi orðsins list og sú menningarstefna, sem fóstraði hana, hverfi næstum úr Noregi með útflytjendum þeim, er ísland byggðu. Athugasemd Olsens um kvennastaðina beindi huga mínum að því, að ef til vill væri hægt að finna skýringu á þessu stórfellda menningarsögulega fyrirbæri. Þegar í heiðni var Noregur fátæk- ur að skáldum og kvennastöðum, en fslands auðugt af hvoru- tveggju. Ef menningartengsl hefðu verið milli skáldmenntarinn- ar og kvennastaðanna var ekki óhugsandi, að ummerki þess fyndust í hinum margvíslega og yfirgripsmikla heimildakosti ís- lendinga. Ég tók fyrst til athugunar hið handhæga „Jarðatal á íslandi", sem Jón Johnsen gaf út 1847, taldi „staðir“-bæina, sem þá voru byggðir, flokkaði þá eftir kynjum forliðanna í nöfn- um þeirra og fylgdi við skilgreininguna skrá Finns Jónssonar yfir „staðir“-bæi í Safni til sögu íslands. Kom þá í ljós, að þeir hreppar, sem hirðskáld voru frá, reyndust hafa hlutfallslega helrn- ingi fleiri kvennastaði en aðrir hreppar landsins. Var þá miðað við hirðskáld þau, sem uppi voru á 10. öld og fyrri hluta 11. aldar. Llt al’ l'yrir sig verður hinn gífurlegi munur á kvennastaða- fjölda Noregs og fslands vart skýrður, nema gengið sé út frá því, að fornaldarkonur íslands hafi notið ólíkt meira athafna- frelsis og virðingar en kynsystur þeirra í Noregi. Það gegnir bein- línis furðu, hversu kvenna gætir mikið í Eddukvæðunum og þeim arfsögnum frá heiðni, sem varðveittar eru í Landnámabók. Hvað eftir annað mætum við konurn sem sjálfstæðum landnem- um á íslandi, og stundum eru þær í röð fremstu landnemanna. Þess er og getið í Hauksbók, að sérstakar reglur hafi gilt um að- ferðina við landnám kvenna. Ef nú sá grunur var réttur, að náin tengsl væru milli hinnar æðri skáldmenntar og uppruna kvenna- staða, lá beint við að hyggja, að skáldmenntin hefði einkum þróazt í þeim ættum, þar sem konurnar höfðu eitt sinn haft hina andlegu leiðsögn á hendi, sem sé staðið fyrir blótum og helgiathöfnum. Leitin að helgistöðum þeirra var því hafin i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.