Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 87
andvari Þjóðin er eldri en íslandsbyggð 83 Freyju. Hið raunhæfa og hnitmiðaða orðalag, sem skáldin nota um einkenni skrauthjálmanna og hringsverðanna sýnir, að meðal þeirra, sem þessa gripi báru, hefur norræn skáldmennt í fyrnd- inni þróazt. Meginefni Beowulfskvæðisins er komið frá austnorrænum mönnum. Sama er að segja um Ynglingatal og hetjukvæðin í Hddu. Þeir, sem í fyrstu lögðu til efniviðinn í þessa ljóðagerð, Hafa einkum dregið að sér föng um eyjar og strendur Eystrasalts og af „Suðurvegum", þar sem leiðir Gota og Húna lágu. Nor- rænar byggðir við Atlantshaf virðast lenda algerlega utan við sjón- vídd þessara manna. Þaðan er engin sögn og naumast nokkurt ör- nefni kvæðanna runnið. Þó voru það niðjar Hálfdananna á ís- landi, sem varðveittu þenna menningararf og juku stöðugt við Hann. Um leið er þess að minnast, að á þeim tímum, sem sagn- þóðagerð tekur að blómgazt á Norðurlöndum, verður vart mikils munar á fomleifaeinkennum vestnorrænna og austnorrænna Fyggða. Ólíkir menningarstraumar úr suðvestri og suðri leika þá um Norðurlönd. Það er hinn svonefndi Vendelstíll eða megin- landsstíll, sem setur svip sinn á skreytingartízku og vopnabúnað austnorrænna fyrirmanna. Hann er talinn bera glögg ummerki áhrifa frá Byzans og Italíu og vera frá Suður-Germönum kominn dl Norðurlanda. Nú þekkj um við með vissu norrænan þjóð- Hokk, sem hafði náin sambönd við Ítalíu og Byzans á þjóðflutn- mgatímunum. Það eru Herúlarnir, sem Otto von Friesen og Sophus Bugge hyggja, að flutt hafi rúnimar til Norðurlanda. Samkvæmt Prokopios settust suðrænir Herúlaflokkar að í ná- grenni við Gauta á öndverðri 6. öld. Um aðra þjóðflutninga suð- rænna manna til Norðurlanda er ekki getið í fomheimildum, rvorki grískum né rómverskum. Þegar rætt er um Vendelstílinn og upphaf sagnljóðagerðar á Norðurlöndum, hlýtur hugurinn að hvarfla til Herúlanna. Á 3. . Huttust þeir ásamt Gotum til Suður-Rússlands og settust að við Asovhaf, austanvert við byggðir Gotanna. Þarna áttu Æsir °g Vanir að hafa búið, að því er Snorri Sturluson hermir, áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.