Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 59

Andvari - 01.01.1951, Síða 59
ANDVAIU Gervinöfn í Ölkofra þætti 55 vestur í Árnesþing árið 1274, á þessa leið: „Um vorið reið Árni biskup austur um ár og setti þann prest í Odda, er Grímur hét . . . Hafði þann stað áður haldið Sighvatur Hálfdanarson með bræðr- um sínum, sem fyrr var getið. En þótt hann væri í fyrstu hinn gildasti af mótstöðumönnum biskups, tókst brátt með þeim hinn mesti blíðskapur, sá er lengi hélzt. Fór Sighvatur nú búnaði sín- um í Skipaholt".12) Má segja, að ólíklegur væri Sighvatur til þess að hefjast handa urn málssóknir gegn frændum og skjólstæðing- um Árna biskups, svo sem Katli Ketilssyni. Voru þeir Sighvatur og biskup þremenningar að frændsemi. Nú bregður svo einkennilega við, að í Ölkofra þætti sleppur Sighvatur hjá öllu mannorðshnjaski, þótt höfundur virðist hafa haft hann í huga, þegar Þorkell Geitisson er nefndur. Meira að segja er Broddi látinn biðja velvirðingar á ónotum sínum við Þorkel. Aftur á móti níðir hann Eyjólf Þórðarson og Guðmund dka á hinn herfilegasta hátt. Hér eru hafðir að skotspónum báðir forustumennirnir í skuldamáli Ketils Ketilssonar, og eru illmælin um þá miklu alvarlegri en um hina höfðingjana, þar sem annar er þjófkenndur, en hinn talinn kynvillingur. Einkum á þetta þó við um Þorvarð, er virðist hafa knúið fram skuldaskilin, svo rífleg sem þau nú reyndust. Verður ekki annað sagt en hrak- yrðið argaskattur eigi langtum betur við um þær greiðslur en gjöldin til goðanna sex. Þegar skuldaskilin fóru fram, hafði ein- nutt sá höfðinginn forustu í Ketilsmálinu, sem borinn er kynvillu- ^rigzlum í Ölkofra þætti. Þátturinn hefst á frásögn, sem virðist vera eins konar dæmi- sa8a- Olkofri býr á Þórhallsstöðum í Bláskógum og á skóglendi nokkurt nálægt alþingisstaðnum. Eitt sinn, er hann var að kola- §erð, sofnaði liann I rá eldinum. Brann allur skógur lians, „en síðan hljóp eldur i þá skóga, er þar voru næstir, og brunnu skógar víða um hraunið". Þar á meðal skógur, sem goðarnir sex ftu. Gaf þetta óhapp goðanum í Ámesþingi átyllu til þess að nerja fjárheimtu á hendur Ölkofra. Lauk svo rnáli því með gerðar- nppsögn Þorsteins Síðu-Hallssonar á Alþingi. Telur Þorsteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.