Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1951, Side 100

Andvari - 01.01.1951, Side 100
ORÐSENDING um skólavörur. Vér önnnmst á þessu skólaári útvegun og sölu ýmissa skólanauðsynja. Eftirtaldar vörur getum vér venjulegast afgreitt strax eða fyrirvaralítið: Vinnubókarblöð (götuð), þverstrikuð, rúðustrikuð og óstrikuð; teikni- pappír, í sömu stærð og vinnubókarblöðin, sömuleiðis teikniblokkir í tveim stærðum; vinnubókarkápur, útlínukort (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur; stílabækur, rei'knihefti, tvístrikaðar skrifbækur; blýanta, yddara; skrúfblýanta; strokleður; vaxliti og Pelikanliti; blek, penna, pennastengur, pennastokka, töflukrít, hvíta og litaða, reglustrikur og vatnsliti. Vér höfum ennfremur ávallt til sýnishorn af eftirtöldum skólabókum og skólavörum, sem vér útvegum eftir pöntimum: Ilandbókum fyrir kennara frá þekktum útgefendum á Norðurlöndum. Meðal þessara bóka eru 36 mismunandi hefti af norskum vinnubókum, 8 mismunandi hefti af dönskum vinnubókum í landafræði og náttúrufræði; kennslubækur í kristnum fræðum og sögu; litprentaðar landabréfabækur; vinnuteikningar í líkams- og heilsufræði og veggmyndir til kennslu í nátt- úrufræði. Ennfremur getum vér útvegað fjölrita, fjölritunarpappír, kalki- pappír o. fl. til fjölritunar. Vér höfum einnig til sölu fjölbreytt úrval íslenzkra bóka, m. a.: Nýtt söngvasafn fyrir skóla og heimili, Vinnubók í átthagafræði, Verkefni í smíðum fyrir bamaskóla og Forskriftabók (II. hefti) eftir Guðmund I. Guðjónsson. Ofannefndar bækur og skólavörur fást í Bókabúð Menningarsjóðs að Hverfisgötu 21. Afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka er einnig á sama stað. Vinsamlegast athugið: Vér sendum vörur um land allt gegn póstkröfu. Sameinið pantanir yðar fyrir skólaárið, eftir því sem hægt er. Með því verður sendingarkostnaðurinn lægri. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Símar: 3652 og 80282 - Pósthólf 1043.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.