Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 100
ORÐSENDING um skólavörur. Vér önnnmst á þessu skólaári útvegun og sölu ýmissa skólanauðsynja. Eftirtaldar vörur getum vér venjulegast afgreitt strax eða fyrirvaralítið: Vinnubókarblöð (götuð), þverstrikuð, rúðustrikuð og óstrikuð; teikni- pappír, í sömu stærð og vinnubókarblöðin, sömuleiðis teikniblokkir í tveim stærðum; vinnubókarkápur, útlínukort (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur; stílabækur, rei'knihefti, tvístrikaðar skrifbækur; blýanta, yddara; skrúfblýanta; strokleður; vaxliti og Pelikanliti; blek, penna, pennastengur, pennastokka, töflukrít, hvíta og litaða, reglustrikur og vatnsliti. Vér höfum ennfremur ávallt til sýnishorn af eftirtöldum skólabókum og skólavörum, sem vér útvegum eftir pöntimum: Ilandbókum fyrir kennara frá þekktum útgefendum á Norðurlöndum. Meðal þessara bóka eru 36 mismunandi hefti af norskum vinnubókum, 8 mismunandi hefti af dönskum vinnubókum í landafræði og náttúrufræði; kennslubækur í kristnum fræðum og sögu; litprentaðar landabréfabækur; vinnuteikningar í líkams- og heilsufræði og veggmyndir til kennslu í nátt- úrufræði. Ennfremur getum vér útvegað fjölrita, fjölritunarpappír, kalki- pappír o. fl. til fjölritunar. Vér höfum einnig til sölu fjölbreytt úrval íslenzkra bóka, m. a.: Nýtt söngvasafn fyrir skóla og heimili, Vinnubók í átthagafræði, Verkefni í smíðum fyrir bamaskóla og Forskriftabók (II. hefti) eftir Guðmund I. Guðjónsson. Ofannefndar bækur og skólavörur fást í Bókabúð Menningarsjóðs að Hverfisgötu 21. Afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka er einnig á sama stað. Vinsamlegast athugið: Vér sendum vörur um land allt gegn póstkröfu. Sameinið pantanir yðar fyrir skólaárið, eftir því sem hægt er. Með því verður sendingarkostnaðurinn lægri. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Símar: 3652 og 80282 - Pósthólf 1043.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.