Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 24
20 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVAIU „En fyrsta skilyrðið til allra framiara í þeim efnum er ljós þekking á lögum sálarlífsins og lögum náttúrunnar. An þeirrar þekkingar verða allar umbótatilraunir fálm í myrkri. Höfum því allir eitt orðtak: Ljós yfir vinnuna, vinnurn í ljósinu.“ Hér að framan hefur verið vikið að ást Guðmundar á íslenzkri menningu og skilningi hans á henni og ennfremur skýrt lítil- lega frá starfi hans í orðanefndinni. Ungur öðlaðist hann ást á íslenzkri tungu og á bókmenntum í bundnu máli og óbundnu, og við aukna þekkingu á íslenzkunni og á bókmenntum þjóðar- innar að fornu og nýju hefur ást hans orðið rótfest djúpum skilningi á lögmálum málsins, töfrum þess og fegurð. Honum hefur orðið það flestum ljósara, hvert lífsins tré tungan er í sjálfu sér og hverja ávexti hún hefur borið þjóðinni til handa. Hún varð honum allt í senn: heilög móðir, sem hann elskaði og virti, dís ævintýraheims, sem veitti honum hvíld og unað, — og sú auðuga húsfreyja, sem lagði börnum sínurn til hvers konar tæki í starfi og stríði. Og hann náði frábærri leikni í að beita þeim tækjurn, og um leið gerðist hann vörður og verndari tungunnar. Hann var einn hinn skeleggasti fjandmaður allra erlendra slettna og orðsluípa, og gekk honum þar fleira en eitt til. Hann vildi ekki sjá blett né hrukku á búnaði tungunnar, en hann skildi og, hvers virði það mun verða, hér eftir eins og hingað til, að hver og einn íslendingur geti „hlustað jafnt á raddir forfeðra sinna sem samtíðarmanna", og hver hugvekja er að því hverj- um manni, að orðin, ný og gömul, séu í lifandi samhengi hvert við annað. Guðmundur Finnbogason var ávallt alþýðlegur mað- ur í þess orðs beztu merkingu, og þar eð hann hafði gert sér grein fyrir því flestum fremur, að hin fámenna þjóð okkar verð- ur að treysta framtíð sína með sem víðtækastri menningu allra sona hennar og dætra, miðaði lífsstarf hans fyrst og fremst að því að gera alþýðu þessa lands sem greiðasta leiðina til þroska. En ef íslenzkan var fyllt erlendum orðum, var þessi leið gerð þorra manna torfærari en ella, þrengdur sjóndeildarhringur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.