Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 7
ANDVARI Guðmundur Finnbogason. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Næstu árin eftir að Alþingi íslendinga hlaut löggjafarvald voru ekki hagsældar- og blómatími. Eldgos ollu sums staðar miklu tjóni, og hafís og vetrarhörkur píndu fólk og fénað. Þó að svo ætti að heita, að verzlunin væri orðin frjáls, var víða á henni hið gamla einokunarsnið, og geta íslenzkra stjómarvalda til úrbóta var ennþá nauðalítil. Undanfarna áratugi hafði verið háð hörð barátta fyrir verzlunarfrelsi og fjárhagslegu og stjómar- farslegu frjálsræði íslendinga. Hugsjóna- og framfaramenn - með skáldin í fremstu fylkingarröð — höfðu hvatt þjóðina til framtaks og samtaka og bent á leiðir til bættrar afkomu og auk- tns öryggis. Þeir höfðu vakið hjá henni metnað og trú á landið °g á framtíðina. Þegar óáran hafði þrengt að landslýðnum áður a öldum, hafði ekki verið annars kostur en herða á sultarólinni °g fara á verðgang, ef ekki reyndist vært heima fyrir. Nú höfðu þjóðinni verið vaktar vonir um bætta hagi og betra líf. Hún kafði og fengið nokkra vitneskju um framfarir í nágrannalönd- tinum, og í vestrinu, í þeim heimi, sem íslendingar höfðu séð í killingum fornra sagna, biðu víðáttumiklar grassléttur og heill- andi skógar og huðu faðm sinn hörnum hrjóstra og berangurs. Leiðin þangað var síðan í margra augum sú einasta til hagsæld- ar og hamingju, og öðrurn virtist hún að minnsta kosti sú greið- faerasta til framtíðarheilla. En þorri rnanna varð þó kyrr í landi feðra sinna, sumir sjálfsagt af tregðu eða doða, aðrir í þeirri von, a<^ þeir mundu njóta framtaks og fyrirgreiðslu sér meiri manna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.