Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 32
28 Barði Guðmundsson ANDVARI lengur talað urn það sem hugboð, að ÞórSur úr Saurbæ bafi ritað Ljósvetninga sögu. Hæfir nú betur í þessu efni að nelna sterkan grun og miklar líkur. XV. FÉRÁNSDÓMAR. Höskuldur Þorvarðsson og Snorri Sturluson eru báðir kynntir með einkunnarorðunum „uppvöðslumaður mikill". Þegar þeir svo jafnframt eru bomir saman við feður sína og taldir „óskap- líkir þeim“, er varla um það að villast, að við einn og sama mann sé átt. Snorri Sturluson var fæddur í marzmánuði 1244. Átján vetra gamall réðst hann brott úr föðurgarði og gerði bú á Álftanesi á Mýmm. Þá bjó að Stafholti Hrafn Oddsson. Var hann stórum valdamestur höfðingja í Vestfirðingafjóðungi. Árið 1261 bafði Hákon konungur Hákonarson skipað honum Borgar- fjörð til yfirráða, en auk þess átti Hrafn mannaforræði í Dölum og um Vestfirði. Þá er Snorri, haustiÖ 1262, settist að í Borgar- firði, virðist Hrafn hafa fariÖ með meiri hluta goðorða á Vestur- landi. Aðrir goðorðsmenn þar vom Einar Þorvaldsson í Vatns- firði, Sturla Þórðarson að StaÖarhóli, Vigfús Gunnsteinsson að Sauðafelli og GuÖmundur Böðvarsson á Stað á Snæfellsnesi. Voru þeir Einar og Guðmundur bandamenn Hrafns. Hafa þessir þrír höfðingjar þá ráðið að mestu eða öllu yfir sveitum milli Hvammsfjarðar og Hvalfjarðar, auk meginhluta Vestfjarðakjálk- ans. Þannig var valdaskipting vestan lands er Snorri Sturluson hóf búskap á Álftanesi og jafnframt ýfingar þar í byggð. Um viðskipti þeirra Hrafns er komizt svo að orði í Sturlu þætti: „Snorri reið um haustið suður til Borgarfjarðar á Álftanes að Hauki og tók þar við búi. Hafði hann heldur fjölménnt um veturinn, og þóttu þeir eigi spakir í héraði. Lagði Hrafn hinn mesta óþokka á Snorra og því urðu þeir allóvinsælir af héraðsmönnum. Kom því svo, að Snorra þótti eigi við vært. Stukku þeir þá upp. Fór Snorri þá fyrst norður til föður síns. Var þá fullur fjandskapur með þeim Sturlu og Hrafni. LTm veturinn er á leið fundust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.