Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 53
andvari Gervinöfn í Ölkofra þætti 49 nærri um það, hvert meginhluti þessa ránsfengs hefir verið fluttur, þótt elcki sé berlega greint frá því í heimildum. Fjárupp- tekt Odds í Hvammi, skömmu fyrir bardagann í Geldingaholti, ásamt nöfnum foringjanna í atförinni að honum, þeirra Ásgríms og Eyjólfs Þorsteinssona, gerir mál þetta ofboð auðráðið, þótt ekki væri öðru til að dreifa. Hinn 19. júlí féll Eyjólfur í Þveráreyra- orustu. Gerðist Þorgils skarði nokkru síðar höfðingi Skagfirðinga og settist að í Viðvík. Var nú leitazt við að koma á sættum milli Þorgils og þeirra Ásgríms og Hrafns. Fór á milli með sáttarboð Guðmundur prestur Ólafsson. Þegar Guðmundur kom frá Þor- gilsi, „fann hann Hrafn í Miðfirði. Sagði hann honum viðtal þeirra Þorgils og það, að fundur var stefndur allraheilagramessu- dag við Vatnsdalsá . . . Reið Hrafn þá norður með nokkra sveit manna og þeir Ásgrímur. Þorgils kom norðan allraheilagra- niessu“. Daginn eftir tókust sættir á Breiðabólstað í Vatnsdal. „Hétu þeir nú Þorgilsi fullkomlega sínu trausti, hvers sem hann þyrfti við. Reið Þorgils þá heim í Viðvík. Þóttust margir menn eiga að launa honum mikið fullting, að hann hefði rétt rán þau, er þeir höfðu ræntir verið í Geldingaholti".4) Vel má nú sjá, að í Ölkofra þætti er Goðdala-Starri enginn annar en Þorgils skarði. Nafnasamstæður heggja eru sömu lengd- ar> svo að bending er gefin um það, hvers vegna Starri hlýtur hér söguhlutverk. f Skagafirði, héraði þeirra Þorgils og Goðdala- Starra, hefir stórrán verið framið, en þeir gera sér hægt um hönd °g ríða vestur í Vatnsdal. Þar heimta þeir aftur ránsfengina, sem Flvammverjarnir, Eyjólfur sonur Þórðar gellis í Hvammi og Ásgrímur sonur Þorsteins Jónssonar í Hvammi höfðu þangað ^hitt. Er nú fróðlegt að athuga, hvernig hugsanir höfundar hafa verið að verki, þegar hann samdi skammaræðu Brodda um Eyjólf með Ásgrím Þorsteinsson í huga. Á Vatnsdalsfundinum 2. nóvem- er 1255 varð Ásgrímur að lúta lágt fyrir Þorgilsi skarða. Frá s]°narmiði Ásgríms og margra annarra séð hlaut Geldingaholts- ranið aðeins að skoðast sem endurgjald fyrir fjárupptöku Odds í vammi. Hana kallaði Heinrekur Hólabiskup reyndar rán, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.