Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 56
52 Barði Guðmundsson ANDVARI 3. Sturla—Skafti. Lögmennimir, sem ortu drápur. 4. Sighvatur—Þorkell Geitisson. 5. Ásgrímur—Eyjólfur. Misstu lrinn skagfirzka ránsfeng í Vatnsdal. 6. Erlendur—Þorkell Rauða-Bjarnarson. Röð höfðingjanafnana í bréfinu til konungs árið 1275 bendir ótvírætt til þess, að skömmu síðar hafi Ölkofra þáttur verið skráð- ur, en þó ekki fyrr en Ásgnmur var orðinn sýslumaður „fyrir utan Þjórsá“ og setztur í það virðingarsæti, sem Eyjólfur Þórðar- son skipar í goðatalinu. Frá valdatöku hans syðra er greint á þessa leið í Árna sögu: „Þenna tíma hafði sýslu fyrir utan Þjórsá Ásgrímur Þorsteinsson, bróðir Eyjólfs ofsa. Hann hafði verið í fyrstu suður um land í trausti Árna biskups með hyski sínu . . . Fékk hann með hans fulltingi og framkvæmd, hvort tveggja, sýslu fyrir sunnan fyrir utan Þjórsá með herra Hrafni. En því að í þ enna tíma þótti engi maður vera, nema hann væri vin Árna biskups, tóku rnargir að skipta sínu hugarfari til þessa sama Ásgríms. Nú því að herra Ásgrímur átti enga staðfestu, setti biskup hann niður á það land, er á Baugsstöðum heitir, niðri á Eyrarbakka".7) Óvíst er, hvort þetta hefir gerzt 1276 eða 1277, og um orsök þeirrar metorðaskerðingar, sem Ásgrímur hefir orðið fyrir rétt áður, er allt ókunnugt. Aftur á móti má fara nærri um það, hvers vegna Þorvarður var sviptur sýslu sinni „fyrir utan Þjórsá“ og hún fengin Hrafni til umráða, sem svo síðar í samráði við biskup gerir Ásgrim að sýslumanni þar. Um þessar mundir áttu þeir Þorvarður og Árni biskup í hörkudeilum. Hefir því biskup lagt kapp á það, að ná nærsveitum biskupsstólsins undan yfir- stjórn Þorvarðs, og róið að því öllurn árum í bréfum sínum til Magnúss konungs, að þær yrðu lagðar undir embætti Hrafns Oddssonar. Það er einmitt í þessurn átökum, sem Þorvarður árið 1276 sendir konungi þær fréttir, að Sunnlendingar og framast Sighvatur Hálfdanarson „létu sér bezt fara til hans“. 1 þeim bréfum er og vikið að Árna biskupi Þorlákssyni. Þar segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.