Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 23
andvari Guðmundur Finnbogason 19 íjöldi manns og flutti vestur uin haf, og þar sátu bændur, sem hjuggust til viðnáms og sóknar í þeirri baráttu fyrir bættum kjör- um og auknu víðsýni og menningu almennings, sem nauðsyn- leg var, ef fólkið átti ekki að sæta sömu ömurlegu örlögum og orðið höfðu hlutskipti tugþúsunda á liðnum öldum. Hann — með sínu jákvæða gróðrareðli — vaknar því snemma til meðvitundar um það, hvað gera þarf og gera ber, og hann gengur í þjónustu þeirra afla, sem taka varð til hjálpar við þá ræktun fólksins, sem hlaut að verða hin einasta óbrotgjarna undirstaða íslenzks við- náms og framfara á þeinr viðsjálu tímum, sem í hönd fóru. Hann aflaði sér þekkingar á mannlegu sálarlífi, og hann tók að sér að leggja grundvöllinn að nýju fræðslukerfi. Síðan kynnti hann sér enn frekar skoðanir og rannsóknir erlendra vitsmuna og vísindamanna á sviði sálrænna vísinda og tilraunir til að gera þær sem raunhæfastar — og kostaði kapps um að snúa mönnum til skilnings á því, að vinnan ætti að verða ekki deyfandi strit, heldur lífgandi þáttur í mótun og þróun einstaklingsins og þá um leið þjóðarinnar allrar. Hann segir svo: „Vinnan verður þá fyrst skemtmileg, þegar hún er stunduð af lífi og sál, þegar jafnframt er litið á hana sem þroskameðal og þegar maður finnur, að honum fer fram með hverjum degi, að hann verður færari við starf sitt.“ Hann vissi, að léleg og óhagkvæm vinnubrögð draga ekki aðeins úr arðinum af verkinu, heldur hafa einnig djúptæk og örlagaþrungin áhrif á þann, sem verkið vinnur: „í vinnunni kemur eðli verkamannsins fram, og hann verð- ur eins og hann vinnur. Þar verkar hvað á annað. Sá, sem ekki nýtur sín í störfum sínurn, hann hefir ekki kornizt í heilbrigt samband við heiminn.“ Bæði vegna einstaklingsins og þjóðarinnar er því mikið í húfi. Það ber brýna nauðsyn til, að komið verði því skipulagi á vinn- una, að hver maður fái notið sín. Og rök Guðmundar og hvatn- lng urn þessi efni eru ekki síður tímabær nú en þá er þau komu fram:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.