Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 12

Andvari - 01.01.1940, Síða 12
8 Sigurður Jónasson andvabx III. Ólafur Friðriksson kom heim til Akureyrar frá Kaup- mannahöfn seint á árinu 1914, en fluttist þaðan til Reykja- víkur snemma á árinu 1915 og gerðist brátt foringi verka- manna. Hann tók við ritstjórn Dagsbrúnar, vikublaðs verka- manna, sem hann stofnaði með nokkrum öðrum mönnum. og hóf harðan áróður fyrir jafnaðarstefnunni og slcipulagn- ingu verklýðssamtaka. Ólafur var aðalhvatamaður að stofn- un Sjómannafélags Reykjavíkur árið 1915. Nokkru fyrr hafði verkakvennafélagið Framsókn verið stofnað. Eftir að þessi og tvö fyrrnefnd aðal-verklýðsfélög höfðu verið stofnuð, var brautin rudd að stofnun sainbands verklýðsfélaganna. Nokkr- ir menn úr félögunum voru kosnir í sameiginlega nefnd til þess að vinna að undirbúningi stofnunar slíks sambands. Afleiðingin af starfsemi þessarar nefndar varð sú, að Alþýðu- samband Islands var stofnað og fyrsta þing þess sett 12- marz 1916. Ritari þingsins var kosinn Jón Raldvinsson prent- ari í Gutenberg, en hann átti sæti á þinginu sem annar full- trúi Hins íslenzka prentarafélags. Jón hafði þó eigi átt sseti i undirbúningsnefndinni og fremur lítið verið riðinn við und- ix-búninginn að stofnun sambandsins. Haustið 1916 var Jón Raldvinsson kosinn forseti Alþýðusambands Islands og gegndi því virðulega starfi síðan til dauðadags. Stofnun Alþýðusambandsins markar glögg tímamót í sögu verkalýðs og annars alþýðufólks á íslandi. Sem eins konar ytra tákn þeirrar breytingar, sem á var orðin, má slcoða sjómannaverkfallið voiáð 1916. Stríðsárin voru akur, sem nýjar kenningar þrifust vel i. og orsökin lil hins skjóta framgangs verklýðssamtakanna la fyrst og fremst 1 því, að verkalýðurinn í bæjunum fann þa fyrst alvarlega, hvar skórinn kreppti, og skynjaði, hvílíkt djiip var í rauninni staðfest milli alþýðu og yfirstéttar. Þrátt fyrn* þetta verður það eigi með sanni sagt um forgöngumenn hinnar pólitísku verklýðshreyfingar á Islandi, að þeir hafi notað sér þetta sérstaka ástand beinlínis til þess að vinna jafnaðarstefnunni fylgi, enda þótt máske megi segja, að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.