Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 22

Andvari - 01.01.1940, Síða 22
18 Sigurður Jónasson andvaui rílcisstjórnar milli Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Alþýðuflokkurinn fékk einn ráðherra af þremur í hinni nýju ríkisstjórn, en jafnframt var lagður undir ráðherra flokks- ins meira en þriðjungur mála þeirra, er ríkisstjórnin fer með. Þessi skipan hélzt fram á veturinn 1938. En þá lagð1 ráðherra flokksins niður starf sitt í ríkisstjórninni. Jón Baldvinsson andaðist 17. marz 1938. Hann var fyrsti forseti Alþýðuflokksins og gengdi því starfi í meira en 21 ár. Var það tilviljun ein, að þátttöku flokksins í ríkisstjórn, sem studdist við þingmeirihluta samkæmt venjulegum þing' ræðisreglum, lauk sömu nóttina sem hann féll frá? VI. Jón var stefnufastur, eins og hann átti skaplyndi til. Hann fylgdi stefnu lýðræðisjafnaðarmanna og hvikaði ekki fra henni nokkru sinni þau 20 ár, sem hann tók virkan þátt 1 stjórnmálum. Það vantaði ekki, að aðrar stefnur ksenu fram i Alþýðuflokknum. Kommúnisminn í öllum myndum sínum átti fylgismenn í flokknum á ýmsum tímum. f*a voru ýmsir, sem fara vildu einhvers konar milliveg miH1 kommúnisma og lýðræðisjafnaðarstefnu. Fyrir sumum þess- um stefnum og stefnuafbrigðum, einkum þó komrnúnism- anum, var barizt af miklu afli innan flokksins. Svo fór og að lokum, að þeir, senr aðhylltust kommúnisnra, klofnuðn út úr flolcknum og nrynduðu Komnrúnistaflokk íslands 1930, en 1938 klofnaði enn nokkur hluti út úr Alþýðu- flokknum. Það voru fylgjendur þeirrar stefnu að nrynda skyldi sanreiginlegan flokk alþýðu úr Alþýðuflokknum °S Kommúnistaflokknum, svo nefndan Sanreiningarfloklc al- þýðu, Sósíalistaflokkinn. Fræg eru orð Jóns á fundi verka- mannafélagsins Dagsbrún 13. febrúar 1938: „Eðli verklýðshreyfingarinnar er ekki skyndiupphlaup, hávaðafundir og æfintýri, heldur markvíst, sleitulaust strit fj-rir málefnununr sjálfunr. íslenzkt fólk er frábitið hugsun- arhætti komnrúnisnrans og hann sigrar aldrei hér á landr fyrir atbeina íslendinga. Það er hið hættulegasta æfintýn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.