Andvari - 01.01.1940, Side 27
andvari Sjálfstæöi íslands og atburðirnir vorið 1940 23
^ana, að 1864 hafi þeir haft i’áðagerðir um að bjóða Þjóð-
Verjum ísland í skiptum, til þess að þeir fengi sér hagkvæm-
ari samninga um Slésvík og Holtsetaland, er Þjóðverjar
höfðu þá hertekið og héldu, þrátt fyrir gagnstæðar ráða-
gerðir Dana. Loks hafa menn haft í huga, að á ófi'iðarár-
llnum 1914—1918 urðu íslendingar æ rneir og meir að ann-
ast sjálfir um utanríkismál sín og sjá sjálfum sér borgið í
skiptum við aðrar þjóðir. Þeir, sem svo hugsa, hafa haldið,
að öryggi landsins mundi aukast en ekki minnka, ef saxn-
bandsslit yrðu við Danmörku. Þó að eigi beri að efast um,
að þetta síðara sjónannið hefði orðið ofan á, þegar á reyndi,
er samt víst, að ýmsir báru kvíða í bi’jósti um, hvað verða
aiýndi, er síðustu tengslunum við Danmörku væri slitið.
^víðinn um framtíð þjóðarinnar helzt og er vafalaust nú í
hug fleiri manna en nokkru sinni fyrr. En þeir atburðir hafa
gerzt, að engum getur framar til hugar komið, að aukið
0ryggi sé að sambandinu við Danmörk.
II.
I árslok 1939 þótti mikil hætta á, að Danmörk kynni að
hragast í Finnlandsstríðið, sem þá geysaði, og síðar inn í stór-
veldastyrjöldina. Að vísu er það ljóst af sambandslögunum,
a® ísland getur verið hlutlaust, þó að Danmörk sé í ófiáði,
shr. bæði 7. gr. og yfirlýsingu íslands í 19. gr. sambands-
^aganna um ævarandi hlutleysi þess og að það hafi engan
SUnnfána, þar sem Danmörk hefir engu slíku lýst yfir og
Vltanlega hefir hæði her og gunnfána. En þrátt fyrir það
Var viðbúið, að hin nánu tengsl íslands við Danmörku yrðu
hl þess að skapa hættu, eða a. m. k. að auka á þá hættu,
Sem ella kynni að vofa yfir landinu. Hin furðulegu og al-
l0ngu ummæli mikilsmegandi danskra stjórnmálamanna, að
af konungssambandinu hlyti að leiða sameiginlega utan-
rikispólitík, voru og mjög til þess löguð að auka á hættuna,
el mark var á þeim tekið.
Um áramótin mun og íslenzka ríkisstjórnin hafa fengið
akveðinn grun um, að ef Danmörk drægist inn í stríðið,