Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1940, Qupperneq 27

Andvari - 01.01.1940, Qupperneq 27
andvari Sjálfstæöi íslands og atburðirnir vorið 1940 23 ^ana, að 1864 hafi þeir haft i’áðagerðir um að bjóða Þjóð- Verjum ísland í skiptum, til þess að þeir fengi sér hagkvæm- ari samninga um Slésvík og Holtsetaland, er Þjóðverjar höfðu þá hertekið og héldu, þrátt fyrir gagnstæðar ráða- gerðir Dana. Loks hafa menn haft í huga, að á ófi'iðarár- llnum 1914—1918 urðu íslendingar æ rneir og meir að ann- ast sjálfir um utanríkismál sín og sjá sjálfum sér borgið í skiptum við aðrar þjóðir. Þeir, sem svo hugsa, hafa haldið, að öryggi landsins mundi aukast en ekki minnka, ef saxn- bandsslit yrðu við Danmörku. Þó að eigi beri að efast um, að þetta síðara sjónannið hefði orðið ofan á, þegar á reyndi, er samt víst, að ýmsir báru kvíða í bi’jósti um, hvað verða aiýndi, er síðustu tengslunum við Danmörku væri slitið. ^víðinn um framtíð þjóðarinnar helzt og er vafalaust nú í hug fleiri manna en nokkru sinni fyrr. En þeir atburðir hafa gerzt, að engum getur framar til hugar komið, að aukið 0ryggi sé að sambandinu við Danmörk. II. I árslok 1939 þótti mikil hætta á, að Danmörk kynni að hragast í Finnlandsstríðið, sem þá geysaði, og síðar inn í stór- veldastyrjöldina. Að vísu er það ljóst af sambandslögunum, a® ísland getur verið hlutlaust, þó að Danmörk sé í ófiáði, shr. bæði 7. gr. og yfirlýsingu íslands í 19. gr. sambands- ^aganna um ævarandi hlutleysi þess og að það hafi engan SUnnfána, þar sem Danmörk hefir engu slíku lýst yfir og Vltanlega hefir hæði her og gunnfána. En þrátt fyrir það Var viðbúið, að hin nánu tengsl íslands við Danmörku yrðu hl þess að skapa hættu, eða a. m. k. að auka á þá hættu, Sem ella kynni að vofa yfir landinu. Hin furðulegu og al- l0ngu ummæli mikilsmegandi danskra stjórnmálamanna, að af konungssambandinu hlyti að leiða sameiginlega utan- rikispólitík, voru og mjög til þess löguð að auka á hættuna, el mark var á þeim tekið. Um áramótin mun og íslenzka ríkisstjórnin hafa fengið akveðinn grun um, að ef Danmörk drægist inn í stríðið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.