Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 29

Andvari - 01.01.1940, Page 29
andvari Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940 25 vald hans hefir farið, þegar mikið hefir legið við. En 9. aPríl, þegar mest reið á, að beinu sambandi konungs og ráð- herra væri haldið, slitnaði það. Þá komust meginherir tveggja niestu hernaðaraðilja, sem sagan greinir, á milli íslendinga °g konungs þeirra. Meðan svo stendur, getur vitanlega eltki aft sér stað sú samvinna, sem eftir stjórnarskránni er nauð- synleg milli konungs og ráðherra. í íslenzkum lögum eru ekki fyrirmæli um, hvernig að skuli fara, þegar svona stendur á. Mælt er fyrir um það, hvernig fara skuli, ef konungur getur hvorki gegnt lconung- dsemi í Danmörku né á íslandi. Að hinu er alls ekki vikið, hvernig að skuli fara, ef honum er einungis ókleift að fara uieð vald sitt hér. í íslenzku lagadeildinni hefir ætíð verið ^ennt, að ef konungur vanrækti stjórnarstörf á íslandi, þá yrði ráðuneyti þess að fara með konungsvald, unz Alþingi Serði aðra skipan. Aldrei hefir verið efazt um, að svo bæri að fara að um þetta ólögákveðna tilfelli; en það, að kon- ungi sé ókleift að fara með valdið, er þessu alveg hliðstætt, °S sjálfsagt að láta hið sama gilda um hvort tveggja. Ríkis- valdið kemur frá þjóðinni. Alþingi er fulltrúi hennar og þess vegna bar því að segja til um það, með hverjum hætti sl<yldi með konungsvaldið farið, þegar hinn rétti aðili gat ®igi beitt því. Hitt nær engri átt, sem flogið hefir fyrir, að Ur því að konungur gat eigi farið með vald sitt, þá hefði danska ríkisráðið átt að taka við því. Það er að vísu rétt, a^ danska ríkisráðið á stundum að fara með konungsvald, konungur getur í hvorugu landinu beitt valdi sínu. En lJað á aldrei að fara með konungsvald, ef ómöguleikinn tek- llr einungis til íslands, enda alveg ljóst, að nú var danska rikisráðinu engu fremur kleift en konungi að fara með vald þ^ns hér á landi. Alþingi hafði þess vegna ekki einungis heimild tjl að ráð- stafa meðferð konungsvaldins, heldur bar því til þess stjórn- skipuleg skylda. Með þessu var ekki framið stjórnlagarof, keldur þvert á móti stjórnskipun ríkisins haldið uppi á hætt- Urinar stund. En í ályktuninni má eklti telja felast meira en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.