Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 30

Andvari - 01.01.1940, Síða 30
26 Bjarni Benediktsson andvari hún sjálf segir. Hún afnemur ekki konungdæmi á íslandx og sviptir konung ekki tign sinni. ísland er eftir sem áður konungsriki, og hinn rétti konungur tekur aftur við völd- um, þegar Alþingi telur skilyrði vera fyrir höndum til þess, að svo megi verða. Síðari ályktunin, sem Alþingi gerði aðfaranótt hins 10. apríl, er svo hljóðandi: „Vegna þess ástands, er nú hefir skapazt, getur Danmörlc eltki rækt umboð til meðferðar utan- ríkismála íslands samlcvæmt 7. gr. dansk-íslenzkra sambands- laga, né landhelgisgæzlu samkvæmt 8. gr. téðra laga, og lýsir Alþingi þess vegna yfir því, að ísland tekur að svo stöddu meðferð mála þessara að öllu leyti í sínar hendur. Með sama hætti sem konungi er ókleift að fara með vald sitt hér á landi, er dönskum stjórnarvöldum ókleift að rækja umboð til meðferðar utanríkismála íslands eða landhelgis' gæzlu. Um landhelgisgæzluna stendur að því leyti sérstaklega a, að í 8. gr. sambandslaganna er íslandi fengin heimild til að taka hana að öllu leyti í sínar hendur, hvenær sem því lizt- Þurftu því engin sérstök atvik að vera fyrir hendi, til ÞesS að taka hennar væri leyfileg. Eins og að er vikið í ályktun- inni, voru samt ríkar ástæður fyrir henni, þar sem dönskum gæzluskipum var vitanlega ófært hingað til lands og danski flotinn auk þess háður valdi annars hernaðaraðiljans og þess vegna ósamrímanlegt hlutleysi íslands að þola, að hann færi áfram með landhelgisgæzlu hér. íslandi er að vísu ekki veitt nein heimild í sambandslog' unum til einhliða afturköllunar umboðsins til meðerðar nt- anríkismála á meðan sambandslögin yfirleitt gilda. En fof' sendurnar fyrir umboði Danmerkur voru brostnar. Danniörk hefir samkvæmt sambandslögunum engp sjálfstæða heimild til að taka ákvarðanir um íslenzk utanríkismál, þó að hun að vísu fari með þau. Ákvörðunarvaldið um hvert einasta úrlausnarefni er í höndum islenzkra stjórnvalda, og úr þy1 að þeim er ómögulegt að ná til danskra stjórnvalda og segja þeim, hverjar ákvarðanir eru teknar i íslenzkum utanríkis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.