Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 34

Andvari - 01.01.1940, Side 34
30 Bjarni Benediktsson andvabi ríkjaraenn og að þeir atburðir, sem síðar gerðust, hafi a- m. k. verið með vitund þeirra. Sú skoðun kom þegar fram, að það mundi að nokkru vera komið undir iirslitum viðureignarinnar í Noregi, hvað um ísland vrði. Ef Englendingar hrektu Þjóðverja þaðan, þá mundu þeir ekki hafa verulegan hag af því að taka ÍS' land. En ef þeir biðu þar lægri hluta, þá mundu þeir telja ser meiri þörf en ella að hafa hér bækistöðvar. Hvort sem þess- ar hugleiðingar hafa verið réttar eða ekki, þá var það eigi fyrr en i ljós var komið, að Bretar gátu ekki náð fótfestu • Noregi, að þeir hófu aðgerðir hér á landi. Aðfaranótt 10. maí var brezkur herafli settur á land i Reykjavík. Sama dag geklt hinn nýskipaði sendiherra Breta fyrir íslenzku ríkisstjórnina og fullvissaði hana um, að hmn brezki herafli yrði hér ekki stundinni lengur en stríðsnauð- syn krefði, enda mundu Bretar á engan liátt hafa afskipt1 af stjórn landsins. Síðar sama dag afhenti íslenzka ríkisstjórnin sendiherr- anum mótmæli og segir þar m. a.: „Út af atburðum þeim, sem gerðust snemma í morgun, hernámi Reykjavíkur, er hlutieysi íslands var freklega brotið og sjálfstæði þess skert, verður íslenzka ríkisstjórnm að vísa til þess, að þann 11. april s. 1. tilkynnti hún brezku ríkisstjórninni formlega — — — afstöðu íslenzku ríkis- stjórnarinnar til tillögu hennar um að veita íslandi hernað- arvernd, og samkvæmt því mótmælir íslenzlca ríkisstjórnm kröftuglega ofbeldi því, sem hinn brezki herafli hefir frann Þess er að sjálfsögðu vænzt, að bætt verði að fullu tjon og skaði, sem leiðir af þessu broti á löglegum réttindum íslands sem frjáls og fullvalda hlutlauss ríkis.“ Hinn 16. maí svarar brezki sendiherrann mótmælum lS lenzku ríkisstjórnarinnar. Segir þar m. a., að brezka r^vlS stjórnin hafi séð sig knúða til, með hagsmuni Islending3 sjálfra fyrir augum, að koma í veg fyrir þann möguleika, að Þjóðverjar hertækju Island. Loks vill brezka stjóxnm „einnig taka það fram, að það er fastur ásetningur hennar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.