Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 40

Andvari - 01.01.1940, Page 40
36 Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940 andvaM Með þessu svipuðu fyrirkomulagi hér á landi væri hið erfiða úrlausnarefni um forseta og samhengi í meðferð hins æðsta valds leyst fyrirhafnarlaust og á miklu kostnaðarniinn1 hátt en ella. Sjálfsagt væri, að hlutfallskosningar væru 11 þingi um ráðherrastöðurnar, sem ekki þyrftu að vera fleu'1 en fimm, eða jafnvel þrjár. Þar með væri sltapaðar verulega1' líkur fyrir, að réttur minnihlutans væri eigi jafnt fyrir borð borinn og verið hefir til skamms tíma undanfarin ár hér 11 landi. En jafnframt væri tryggt, að meiri hlutinn hefði ætíð lirslitaráðin og gæti komið sínum vilja frarn. VI. Á þessi atriði er hér einungis bent til íhugunar. Að lok" um skal einungis að því vikið, að þótt allar líkur séu tik að vér höfum þegar á næsta ári formlegan rétt til að slítn sambandinu við Danmörku til fulls og setja sjálfum °sS frambúðar stjórnskipun, þá er mjög vafasamt, hvort hygo1' legt er að gera það, meðan erlendur her er í landinu. Þarf það mál rækilegri umhugsunar en það enn hefir hlotið- Hver úrræði, sem valin verða, ríður samt mest á, að þjóðm sé nú samhent og láti engan innri klofning eða veilur verða öðrum afsökun til íhlutunar um hagi hennar og framtíð. Óvissan er mikil og örðugleikarnir láta áreiðanlega ekk1 á sér standa. Eilt bendir þó sterldega til þess, að vér séum eigi með öllu heillum horfnir. Það er, að allir meginflokkar þjóðarinnar skyldu standa saman um stjórn landsins, þegar þessir örlagaríku atburðir gerðust. Þeirri samvinnu er um margt ábótavant og má vel vera, að flokkarnir þykist e!ga högg í annars garð fyrir ýmislegt, sem þar hefir komið franu En um meginatriðið: að reyna að forða þjóðinni frá hinm mestu hættu, sem yfir hana hefir komið öldum saman, hafa allir reynzt samtaka. Ef þau samtök haldast, og ef þau sækja styrk sinn í ein- heittan vilja þjóðarinnar til algers sjálfstæðis, höfum ver eigi látið vort eftir liggja. Síðan ráða guð og gæfan, hver úrslitin verða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.