Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 42

Andvari - 01.01.1940, Page 42
38 Jónas Jónsson akdvaiii prófessor í sögu, og Freysteini Gunnarssyni, kennara í ís' lenzku við Kennarasltólann, sjálfskipaður í útgáfunefnd menningarsjóðs. Það var engum efa bundið, að í hinni fyrstu stjórn út- gáfu menningarsjóðs voru bæði viðurkenndir dugnaðar og lærdómsmenn. Samt misheppnaðist starfið að verulegu leyh fyrstu árin. Nefndin hafði ekki fast, fyrir fram ákveðið skipU" lag á útgáfunni. Höfundar komu með handrit sín og sóttu a að fá menningarsjóð til að gefa þau fit. Útgáfustjórnin konist þannig í óþægilega varnaraðstöðu. Hún hafði ekki koinið sér saman um ákveðin efni, sem hún vildi láta rita um> heldur beið eftir höfundum, sem sóttu á með rit sín. Afleið* ingin var auðsæ. Útgáfan var skipulagslaus með öllu. Sunia1' bækurnar voru í sjálfu sér allmerkilegar, en aðrar freniur léttvægar. Flestar af bókunum reyndust torseldar. Útgáfan hafði engan duglegan fjárhaldsmann. Bækurnar voru uð vonum settar í bókabúðir, þar sem sölulaun voru há, en oft lítið gert til að afla bókunum vinsælda. Ýmsir bókaútgefend- ur voru mjög andvígir þessari ríkisútgáfu og óskuðu henni engra þrifa. II. Svo liðu nokkur ár. Af ýmsum orsökum dró úr tekjum menningarsjóðs, svo að hann hafði yfir litlu fé að ráða- Bókaútgáfan safnaði stöðugt skuldum og þar kom, að huu varð gersamlega að hætta. Skuldin við ríkisprentsmiðjuna Gutenberg var um 25 þús. kr. Upp í það var til mikið af bóka- leifum, en þær seldust nálega ekki. Framkvæmdir nienn- ingarsjóðs voru þess vegna strandaðar og útgáfan raun- verulega gjaldþrota. Ég hafði átt frumkvæði að löggjöfinni um Menntainálaráð og menningarsjóð 1928. Mér urðu mikil vonbrigði, að sV° óheppilega hafði tekizt til með framkvæmdirnar. Aulc þesS var mikil óánægja meðal listamanna, náttúrufræðinga og rit* höfunda, að sá stuðningur, sem menningarsjóður átti u® veita þessum andans mönnum, skyldi verða að engu. Éo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.