Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 48
44 Jónas Jónsson andvahi vel ágengt, að Jónas Jónsson náði kosningu með fremur litlum meiri hluta. En þegar þingmenn taka höndum saman um að kjósa þann merkismann úr Sjálfstæðisflokknum, sem kommúnistar höfðu mælt með í formannssæti, til annarra mannvirðinga í stjórn Þjóðvinafélagsins, þá vildu komm- únistar ekki veita honum vígsgengi. Sást á því, að þeim stóð mikill stuggur af sameiginlegri útgáfustarfsemi beggja ríkisfyrirtækjanna, Menntamálaráðs og Þjóðvinafélagsins. En eftir að þessi málalok voru fengin, tóku stjórnarnefnd- armenn í báðum útgáfufélögunum að halda fundi um málið og komust skjótt að þeirri niðurstöðu að gefa út sjö bækur árið 1940 fyrir tíu króna fast árgjald. Skyldi safna áskrif- endum fyrir bæði fyrirtækin og félagsmenn beggja njóta náltvæmlega sömu hlunninda. Þjóðvinafélagið skyldi gefa út þrjár bækur, en Menntamálaráð fjórar. Menningarsjóður skyldi kosta útgáfu Þjóðvinafélagsins, að því leyti sem upp- lag yrði að vera stærra heldur en félagið þurfti með vegna sinna manna. Kom framlag ríkissjóðs nú að góðu haldi fyri1' bæði fyrirtækin. V. Það varð að samkomulagi að breyta sem minnst skipu- lagi Þjóðvinafélagsins. Andvari og Almanakið koma út 1 líku formi og fyrr, en auk þess skemmtileg frásögn um ferð- ir og hernað eftir hinn ókrýnda konung Araba, Lawrence ofursta, í þýðingu Boga Ólafssonar. Bækur þær, sem Mennta- málaráð gefur út, eru tiltölulega stærri. Hin fyrsta þeirra er ævisaga Viktoríu drottningar, eftir sagnfræðinginn Lytton Strachey. Kristján Albertsson hafði þýtt þá bók fyrir nokkr- um árum, meðan hann átti sæti í Menntamálaráði. Höfund- urinn er heimsfrægur maður fyrir að vera brautryðjandi 1 nýjum stíl í ævisöguritun, sem mjög hefir verið tekin til fyrirmyndar víða um lönd. Englendingar höfðu uin langa stund tíðkað þá ævisagnagerð að raða heimildum í bækur sínar, svo að þær urðu fremur heimildaútgáfur heldur en persónuleg og lífræn verlt. Strachey fór miklu nær hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.