Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 49

Andvari - 01.01.1940, Page 49
andvari Hin nýja bókaútgáfa 45 forna stíl Snorra Sturlusonar og höfunda íslendingasagna. Hann lýsir fólkinu eins og hafi hann stöðugt haft það fyrir ougum sér og heyrt það tala. Sumir munu hafa gagnrýnt valið á þessari bók. Fæstir, sem það gera, hafa haft nokkra hugmynd um, hversu þessi ævisaga er þýðingarmikil í bók- menntum hinna fjölmennu menningarþjóða. Enn síður hafa Þeir leitt hugann að því, að Viktoría mun áreiðanlega verða til fyrirmyndar íslenzkum ævisöguhöfundum og má það verða til framfara. Það má segja, að hin langlífa drottn- lng hafi ekki verið yfirburða-skörungur um skapgerð. En saga hennar er bæði saga Englands í tvo mannsaldra og gefur auk þess ljósa hugmynd um tímabil, sem nútímakyn- slóðin þekkir ekki. Það var tími hinnar frjálsu atvinnu- °g iðnþróunar, sem studdist við langan og farsælan heims- frið. Sú bók, sem næst var ákveðin, var skáldsaga eftir norska sháldið Hamsun, í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- uesi. Menntamálaráð lagði mikla stund á að fá samvinnu við þennan þýðanda, sein er talinn í þeirri grein einna Hemstur sinna samtíðarmanna. Að sumu leyti eru skiptar skoðanir um Hamsun, einkum sem mann. En hann er heims- h'ægt skáld og Nobelsverðlaunamaður. Menntamálaráð er beirrar skoðunar, að það eigi að gefa félagsmönnum útgáf- Unnar kost á einni skáldsögu árlega, eftir frægustu og mestu skáld heimsins, í þýðingum, sem eru samboðnar íslenzku Uiali og menningu. Það er mjög vafasamt, að þær bækur eigi ætíð að vera frá allra síðustu árum. Siðan á tíma hinn- f1 fyrri heimsstyrjaldar hefir sönn list átt erfitt uppdráttar 1 heiminum. En sem betur fer er af miklu að taka fyrir Pví. frá því áður en hnignunin byrjaði með valdatöku kom- uiúnista í Rússlandi 1917. Jóhann læknir Sæmundsson ritar nú í sumar heilsufræði fyrir Menntamálaráð. Vildi nefndin byrja náttúrufræðiút- gáfu sína með því að talca það efni, sem er hendi næst, en það er líkami mannsins. Höfundurinn er nú landskunnur niaður, ekki aðeins sem læknir, heldur sem snjall fyrirlestra-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.