Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 51

Andvari - 01.01.1940, Page 51
andvahi Hin nýja bókaútgáfa 47 sjálfstæðismaður í ættbyggð sinni, og Jón Emil Guðjónsson lir Dalasýslu, sem á síðustu árum hefir verið einn af leið- |°gum ungra framsóknarmanna. Jón og Leifur unnu saman 1 fundaherbergi Menntamálaráðs að áskrifendasöfnun um aHf land. Um tíma vann Haraldur Pétursson umsjónarmað- Ur í Landsbókasafninu i félagi við einn af stjórnendum Þjóð- Vlnafélagsins, dr. Þorkel Jóhannesson, að þvi að safna nýj- Uln félagsmönnum vegna Þjóðvinafélagsins, bæði í höfuð- staðnum og út um land. Blöð lýðræðisflokkanna greiddu auL þess mikið götu þessarar nýju útgáfustarfsemi, en kommúnistar og menn, sem rita bækur og greinar á vegum l)ass flokks, létu engin tækifæri ónotuð til þess að spilla fyrir ^inni nýju útgáfu. Ljóðvinafélagið hefir um mörg undanfarin ár haft 12— UOO kaupendur að ritum sínum. Þeim fjölgaði nú um helm- tng á svipstundu. Rættist því illa spá eins bóksalans í neykjavík, sem bjóst við, að samvinna \dð Menntamálaráð ^J'ði til skaða og jafnvel til eyðileggingar fyrir Þjóðvina- eiagið. Áskrifendur vegna Menntamálaráðs urðu um 9 þús- Und, og var það langt fram yfir það, sem aðstandendum "fgáfunnar og vildarvinum hennar hafði komið í hug. Það 'arð því að láta prenta a. m. k. 12 þúsund eintök af hverri Að vonum þótti forgöngumönnum útgáfunnar svar t’Joðarinnar vera í bezta lagi. En eins og á stóð var það ekki °0landið fagnaðarefni. Finnland hefði lokazt vegna styrj- a uar við Rússa um sama leyti og Alþingi gekk frá sam- ai'fsskilyrðum útgáfunefndanna, en þaðan hafði Steingrím- lU Luðmundsson pantað mikinn pappír. Nokkru síðan íellu Ul®Ur allar samgöngur milli íslands og hinna Norðurland- anna, en þaðan höfðu íslenzkir útgefendur jafnan fengið ^Wð af pappír sínum. Frá Englandi varð erfitt að fá pappír 'e8na stríðsins, en þaðan kemur þó mest af þeim pappír, ?eiu hin nýja útgáfa notar fyrri hluta ársins. Þessir erfið- I 1 íar urðu enn tilfinnanlegri vegna hinna góðu undirtekta ^Upenda. Þessi útgáfa var svo risavaxin á islenzkan mæli- v ai’ða, að í hverja bók þurfti meiri pappír en í margar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.