Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 51
andvahi
Hin nýja bókaútgáfa
47
sjálfstæðismaður í ættbyggð sinni, og Jón Emil Guðjónsson
lir Dalasýslu, sem á síðustu árum hefir verið einn af leið-
|°gum ungra framsóknarmanna. Jón og Leifur unnu saman
1 fundaherbergi Menntamálaráðs að áskrifendasöfnun um
aHf land. Um tíma vann Haraldur Pétursson umsjónarmað-
Ur í Landsbókasafninu i félagi við einn af stjórnendum Þjóð-
Vlnafélagsins, dr. Þorkel Jóhannesson, að þvi að safna nýj-
Uln félagsmönnum vegna Þjóðvinafélagsins, bæði í höfuð-
staðnum og út um land. Blöð lýðræðisflokkanna greiddu
auL þess mikið götu þessarar nýju útgáfustarfsemi, en
kommúnistar og menn, sem rita bækur og greinar á vegum
l)ass flokks, létu engin tækifæri ónotuð til þess að spilla fyrir
^inni nýju útgáfu.
Ljóðvinafélagið hefir um mörg undanfarin ár haft 12—
UOO kaupendur að ritum sínum. Þeim fjölgaði nú um helm-
tng
á svipstundu. Rættist því illa spá eins bóksalans í
neykjavík, sem bjóst við, að samvinna \dð Menntamálaráð
^J'ði til skaða og jafnvel til eyðileggingar fyrir Þjóðvina-
eiagið. Áskrifendur vegna Menntamálaráðs urðu um 9 þús-
Und, og var það langt fram yfir það, sem aðstandendum
"fgáfunnar og vildarvinum hennar hafði komið í hug. Það
'arð því að láta prenta a. m. k. 12 þúsund eintök af hverri
Að vonum þótti forgöngumönnum útgáfunnar svar
t’Joðarinnar vera í bezta lagi. En eins og á stóð var það ekki
°0landið fagnaðarefni. Finnland hefði lokazt vegna styrj-
a uar við Rússa um sama leyti og Alþingi gekk frá sam-
ai'fsskilyrðum útgáfunefndanna, en þaðan hafði Steingrím-
lU Luðmundsson pantað mikinn pappír. Nokkru síðan íellu
Ul®Ur allar samgöngur milli íslands og hinna Norðurland-
anna, en þaðan höfðu íslenzkir útgefendur jafnan fengið
^Wð af pappír sínum. Frá Englandi varð erfitt að fá pappír
'e8na stríðsins, en þaðan kemur þó mest af þeim pappír,
?eiu hin nýja útgáfa notar fyrri hluta ársins. Þessir erfið-
I 1 íar urðu enn tilfinnanlegri vegna hinna góðu undirtekta
^Upenda. Þessi útgáfa var svo risavaxin á islenzkan mæli-
v ai’ða, að í hverja bók þurfti meiri pappír en í margar