Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 52

Andvari - 01.01.1940, Page 52
48 Jónas Jónsson andvabi bækur hjá venjulegum forleggjurum, sem sjaldnast prenta fleiri eintök af bókum sínum heldur en Þjóðvinafélagið hefir gert. VII. Svör kaupendanna sýndu, að útgáfustjórnin var á réttn leið. Islendingar sýndu með undirtektum sínum i þessu efnn að þeir voru ennþá bókaþjóð, og að þeim var hugðnæm sU hugsun, að koma aftur upp bókasöfnum á heimilum sínum, eins og átt hafði sér stað jafnvel hjá fátækum niönnum fyrr á árum. Forgöngumönnum málsins var ljóst, að her var rétt stefnt. Útgáfufé rílcissjóðs sýndist geta orðið að til- ætluðum notum á þennan hátt í höndum Menntamálaráðs. Fjöldi áhugamanna í öllum sveitum, bæjum og kauptun- um landsins, unnu sjálfboðavinnu að áskrifendasöfnuninm- Sums staðar voru einn og jafnvel tveir kaupendur á hverjum bæ í heilum sveitum. Það má segja, að fyrirtækið msetti alls staðar mikilli velvild. Mönnum líkaði auk þess vel hm þjóðlega samvinna dugandi manna úr öllum lýðræðisflokk- unurn um málið. Andspyrna kommúnista jók auk þess vin- sældir útgáfunnar. Um sama leyti og hin nýja iitgáfa sendi út boðsbréf sín, var sannað í fjárveitinganefnd, að valda- menn í Rússlandi hefðu á rúmu ári greitt 160 þús. íslenzk- ar krónur í fréttaflutning frá Rússlandi til málgagna komm- únista hér á landi. Islendingar kunnu illa þessari rausn liinnar erlendu stórþjóðar við að túlka mál sitt hér á land1 og þótti ekki örvænt, að flokkurinn hefði stuðning til a' róðursverka á annan hátt, úr því að svo rausnarlega var lagt til blaða þessa flokks. Finnlandsstyrjöldin og fram- koma íslenzku kommúnistanna í sambandi við það mál vax mjög til að auka trúleysi á athafnir íslenzltra byltingaI manna. VIII. Tímar þeir, sem nú fara í hönd, eru erfiðir, elcki sízt fyr11 stórfellda bókaútgáfu. Erfiðleikar með pappírsaðdrætti ha a nú þegar orðið til mikils baga. En útgáfustjórnin er von
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.