Andvari - 01.01.1940, Síða 52
48
Jónas Jónsson
andvabi
bækur hjá venjulegum forleggjurum, sem sjaldnast prenta
fleiri eintök af bókum sínum heldur en Þjóðvinafélagið
hefir gert.
VII.
Svör kaupendanna sýndu, að útgáfustjórnin var á réttn
leið. Islendingar sýndu með undirtektum sínum i þessu efnn
að þeir voru ennþá bókaþjóð, og að þeim var hugðnæm sU
hugsun, að koma aftur upp bókasöfnum á heimilum sínum,
eins og átt hafði sér stað jafnvel hjá fátækum niönnum
fyrr á árum. Forgöngumönnum málsins var ljóst, að her
var rétt stefnt. Útgáfufé rílcissjóðs sýndist geta orðið að til-
ætluðum notum á þennan hátt í höndum Menntamálaráðs.
Fjöldi áhugamanna í öllum sveitum, bæjum og kauptun-
um landsins, unnu sjálfboðavinnu að áskrifendasöfnuninm-
Sums staðar voru einn og jafnvel tveir kaupendur á hverjum
bæ í heilum sveitum. Það má segja, að fyrirtækið msetti
alls staðar mikilli velvild. Mönnum líkaði auk þess vel hm
þjóðlega samvinna dugandi manna úr öllum lýðræðisflokk-
unurn um málið. Andspyrna kommúnista jók auk þess vin-
sældir útgáfunnar. Um sama leyti og hin nýja iitgáfa sendi
út boðsbréf sín, var sannað í fjárveitinganefnd, að valda-
menn í Rússlandi hefðu á rúmu ári greitt 160 þús. íslenzk-
ar krónur í fréttaflutning frá Rússlandi til málgagna komm-
únista hér á landi. Islendingar kunnu illa þessari rausn
liinnar erlendu stórþjóðar við að túlka mál sitt hér á land1
og þótti ekki örvænt, að flokkurinn hefði stuðning til a'
róðursverka á annan hátt, úr því að svo rausnarlega var
lagt til blaða þessa flokks. Finnlandsstyrjöldin og fram-
koma íslenzku kommúnistanna í sambandi við það mál vax
mjög til að auka trúleysi á athafnir íslenzltra byltingaI
manna.
VIII.
Tímar þeir, sem nú fara í hönd, eru erfiðir, elcki sízt fyr11
stórfellda bókaútgáfu. Erfiðleikar með pappírsaðdrætti ha a
nú þegar orðið til mikils baga. En útgáfustjórnin er von