Andvari - 01.01.1940, Síða 55
ANdvari
Hin nýja bókaútgáfa
51
111 heí'ir rætt nokkuð um einstöku viðfanesefni 02 skal
. OO
•auslega minnzt á þau hér:
Þjóðvinafélagið er svo gamalt og merkilegt félag, og auk
hess nátengt minningu Jóns Sigurðssonar, að sjálfsagt þykir
að leitast ekki við að breyta, heldur þvert á móti að efla
hin upprunalegu séreinkenni þess. Almanakið og Andvari
hurfa að halda áfram með sem allra minnstum útlitsbreyt-
'ugum, til að varðveita samhengið við fortíðana. í Andvara
llu í ár kemur ævisaga Jóns Baldvinssonar, stofnanda og
sijórnanda Alþýðuflokksins, og í næstu heftum koma á sama
hátt minningargreinar um Jón Ólafsson bankastjóra og
^h*gnús Guðmundsson fyrrverandi ráðherra. Nú í ár ritar
hjarni Benediktsson prófessor ritgerð í Andvara um sjálf-
slæðismálið, eins og það horfir nú við, og er það í beinu
aframhaldi af stefnu Jóns Sigurðssonar um verkefni þess
hmarits. Þá hefir útgáfunefndin leitazt eftir að fá Jóhann
Saeniundsson lækni til að rita árlega um niðurstöður heilsu-
h’æðinnar í sambandi við matarhæfi, eins og það mál horfir
Vl® íslendingum. Með bók sinni um heilsufræði leggur hann
Srundvöllinn, og heldur síðan áfram ár frá ári að leiðbeina
UJóðinni um skynsamlega notkun fæðutegundanna. Ætti á
Pann hátt að vera hægt að koma til vitundar allrar þjóðar-
lnnar vitneskju um bætt skilyrði til heilsusamlegs lífernis
a íslandi.
Við menntaskólann starfar nú að kennslu móðurmálsins
jujög duglegur kennari, að nafni Björn Guðfinnsson. Það
eiir verið leitað eftir því af hálfu útgáfustjórnarinnar, að
a hann til að rita í Andvara leiðbeiningar um rétta með-
erð móðurmálsins. Hann liefir teldð vel á því máli og hef-
Ul hann þá starfsemi í ár. Má af þessu sjá, hvert útgáfu-
stjórnin stefnir um Andvara, og að þar er byggt á traust-
Um grunni. Frelsi þjóðarinnar, saga íslands, verndun móður-
Uialsins og slcynsamleg notlcun á afurðum landsins til lieilsu-
Samlegs lífernis á íslandi eru allt verkefni, sem hæfa for-.
lð hjóðvinafélagsins.
lslendingar eru söguþjóð og mér þætti eltki ólíklegt, að