Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 55

Andvari - 01.01.1940, Page 55
ANdvari Hin nýja bókaútgáfa 51 111 heí'ir rætt nokkuð um einstöku viðfanesefni 02 skal . OO •auslega minnzt á þau hér: Þjóðvinafélagið er svo gamalt og merkilegt félag, og auk hess nátengt minningu Jóns Sigurðssonar, að sjálfsagt þykir að leitast ekki við að breyta, heldur þvert á móti að efla hin upprunalegu séreinkenni þess. Almanakið og Andvari hurfa að halda áfram með sem allra minnstum útlitsbreyt- 'ugum, til að varðveita samhengið við fortíðana. í Andvara llu í ár kemur ævisaga Jóns Baldvinssonar, stofnanda og sijórnanda Alþýðuflokksins, og í næstu heftum koma á sama hátt minningargreinar um Jón Ólafsson bankastjóra og ^h*gnús Guðmundsson fyrrverandi ráðherra. Nú í ár ritar hjarni Benediktsson prófessor ritgerð í Andvara um sjálf- slæðismálið, eins og það horfir nú við, og er það í beinu aframhaldi af stefnu Jóns Sigurðssonar um verkefni þess hmarits. Þá hefir útgáfunefndin leitazt eftir að fá Jóhann Saeniundsson lækni til að rita árlega um niðurstöður heilsu- h’æðinnar í sambandi við matarhæfi, eins og það mál horfir Vl® íslendingum. Með bók sinni um heilsufræði leggur hann Srundvöllinn, og heldur síðan áfram ár frá ári að leiðbeina UJóðinni um skynsamlega notkun fæðutegundanna. Ætti á Pann hátt að vera hægt að koma til vitundar allrar þjóðar- lnnar vitneskju um bætt skilyrði til heilsusamlegs lífernis a íslandi. Við menntaskólann starfar nú að kennslu móðurmálsins jujög duglegur kennari, að nafni Björn Guðfinnsson. Það eiir verið leitað eftir því af hálfu útgáfustjórnarinnar, að a hann til að rita í Andvara leiðbeiningar um rétta með- erð móðurmálsins. Hann liefir teldð vel á því máli og hef- Ul hann þá starfsemi í ár. Má af þessu sjá, hvert útgáfu- stjórnin stefnir um Andvara, og að þar er byggt á traust- Um grunni. Frelsi þjóðarinnar, saga íslands, verndun móður- Uialsins og slcynsamleg notlcun á afurðum landsins til lieilsu- Samlegs lífernis á íslandi eru allt verkefni, sem hæfa for-. lð hjóðvinafélagsins. lslendingar eru söguþjóð og mér þætti eltki ólíklegt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.