Andvari - 01.01.1940, Side 57
andvari
Hin nýja bókaútgáfa
53
deildarhring manna og til að fullnægja að nokkru æfintýra-
°g draumóraþrá unglinga. í því efni gæti komið til mála að
Þýða kafla úr bók Nansens um sldðaferð hans yfir Græn-
land, frá heimskautaferðum Nansens, Amundsens og Scotts,
lcafla
úr bókum Stanleys og Livingstones, Sven Hedins, frá
ferð Darwins kringum jörðina, vesturför Kolumbusar o. s.
fl'v. Ef þetta væri gert, hefðu unglingar hvarvetna á land-
lnu í höndum skemmtilegar og fjölbreyttar bækur um hin
álíku lönd hnattarins. Fátt er betur fallið til að gefa víða
ufsýn um fjarlæg lönd og þjóðir. Ef hallazt verður að því
að gefa út slíkar bækur, yrði að taka einstaka kafla orð-
r®tta, en fella aðra niður og tengja efnið saman með því
að segja í stuttu máli frá því efni, sem ekki væri unnt að
Þýða vegna rúmleysis.
í*á hefi ég bæði í útvarpi og stjórnum beggja útgáfufyrir-
taekjanna mælt með, að á næsta ári yrði byrjað að gefa út
ni'Val íslenzkra ljóða. Ég álít, að það ætti að vera í 10—-12
bindum og koma út eitt bindi á ári. Hvert bindi mætti
Vera á stærð við Hafblilc eða Hrannir. Þessi úrvalsljóð yrðu
a<5 vera í bandi til allra lcaupenda. Sum af höfuðskáldunum
Verða ein sér í bindi, svo sem Hallgrímur Pétursson, Jónas
Hídlgrínisson, Matthías Jochumsson, Einar Benediktsson og
et fil vill fleiri. Annars yrðu sýnishorn eftir fleiri en eitt
skáld í sama bindi. Ég álít, að það sé óbætanlegur skaði
^ýrir menningu þjóðarinnar, hve mörg heimili eru nú ger-
samlega snauð að Ijóðum, því að þau eru í eðli sínu sam-
S1-óin andlegu lífi íslendinga. Og ef íslendingar hætta að
unna góðum Ijóðum, þá eru þeir á sýnilegu hnignunarstigi.
u sem stendur er æska landsins fremur lítið ljóðhneigð.
n hún hefir nokkra afsökun í þeirri staðreynd, að mikill
nieiri hluti heimila í landinu er að kalla má ljóðabókalaus.
XI.
Ég álít ekki þörf að fjölyrða meira um væntanlegt efnis-
'af hinnar nýju útgáfu. Það mun vafalaust breytast til
Uluna í verulegum atriðum, þegar kemur til framkvæmdanna.