Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 57

Andvari - 01.01.1940, Síða 57
andvari Hin nýja bókaútgáfa 53 deildarhring manna og til að fullnægja að nokkru æfintýra- °g draumóraþrá unglinga. í því efni gæti komið til mála að Þýða kafla úr bók Nansens um sldðaferð hans yfir Græn- land, frá heimskautaferðum Nansens, Amundsens og Scotts, lcafla úr bókum Stanleys og Livingstones, Sven Hedins, frá ferð Darwins kringum jörðina, vesturför Kolumbusar o. s. fl'v. Ef þetta væri gert, hefðu unglingar hvarvetna á land- lnu í höndum skemmtilegar og fjölbreyttar bækur um hin álíku lönd hnattarins. Fátt er betur fallið til að gefa víða ufsýn um fjarlæg lönd og þjóðir. Ef hallazt verður að því að gefa út slíkar bækur, yrði að taka einstaka kafla orð- r®tta, en fella aðra niður og tengja efnið saman með því að segja í stuttu máli frá því efni, sem ekki væri unnt að Þýða vegna rúmleysis. í*á hefi ég bæði í útvarpi og stjórnum beggja útgáfufyrir- taekjanna mælt með, að á næsta ári yrði byrjað að gefa út ni'Val íslenzkra ljóða. Ég álít, að það ætti að vera í 10—-12 bindum og koma út eitt bindi á ári. Hvert bindi mætti Vera á stærð við Hafblilc eða Hrannir. Þessi úrvalsljóð yrðu a<5 vera í bandi til allra lcaupenda. Sum af höfuðskáldunum Verða ein sér í bindi, svo sem Hallgrímur Pétursson, Jónas Hídlgrínisson, Matthías Jochumsson, Einar Benediktsson og et fil vill fleiri. Annars yrðu sýnishorn eftir fleiri en eitt skáld í sama bindi. Ég álít, að það sé óbætanlegur skaði ^ýrir menningu þjóðarinnar, hve mörg heimili eru nú ger- samlega snauð að Ijóðum, því að þau eru í eðli sínu sam- S1-óin andlegu lífi íslendinga. Og ef íslendingar hætta að unna góðum Ijóðum, þá eru þeir á sýnilegu hnignunarstigi. u sem stendur er æska landsins fremur lítið ljóðhneigð. n hún hefir nokkra afsökun í þeirri staðreynd, að mikill nieiri hluti heimila í landinu er að kalla má ljóðabókalaus. XI. Ég álít ekki þörf að fjölyrða meira um væntanlegt efnis- 'af hinnar nýju útgáfu. Það mun vafalaust breytast til Uluna í verulegum atriðum, þegar kemur til framkvæmdanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.