Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 63

Andvari - 01.01.1940, Page 63
andvari Næringarþörf manna 59 um og öðrum líffærum, og gæti eigi endurbætt slitið. Væri hins vegar reynt að lifa á einum saman eggjahvítuefnum, mætti raunar fá nægilegt eldsneyti, kolefni, með þvi móti, eu til þess þyrfti að borða um 3 kílógrömm af kjöti á dag. Kr hætt við, að lystin á slíku fæði hyrfi fljótlega, en auk þess mundi það leggja óþarflega mikið á meltingarfærin, blóð- rásarkerfið og nýrun. Af þessu er Ijóst, að nauðsyn ber til, að fæðið sé blandað u skjmsamlegan hátt, þannig að hlutföll næringarefnanna ^riggja séu sem næst réttu lagi til að fullnægja öllum þörf- um likamans, án þess þó að íþyngja nokkru liffæri hans sérstaklega með óþarfa áreynslu. Kolvetni og fita eru fyrst og fremst eldsneyti likamans, hitagjafar og orkulind við stritið. En eggjahvituefnin eru aðalefniviðurinn til vaxtar og viðhalds. III. 011 kolvetni eru gerð úr kolefni, en aulc þess úr vatnsefni °g súrefni, í sömu hlutföllum og eru í vatni. Þess vegna Uafnið: kolvetni. Fituefnin eru einnig samsett úr sömu frum- eínum, aðeins er þess að geta, að hlutfallslega miklu minna er af súrefni í fituefnunum en í kolvetnum. Bæði þessi nær- mgarefni brenna vel og fullkomlega í likamanum. Þau geta komið hvort í annars stað og þörfin fyrir þau er að mestu leýti undir erfiðinu komin. Við mikla áreynslu eykst elds- Ueytisþörfin, og er heppilegast að sjá henni borgið með því aÖ neyta kolvetnaríkrar eða feitrar fæðu. Er þetta mjög í saniræmi við reynslu erfiðsmanna, ekki sízt í köldu lofts- lagi. Þeir sækja orku sína einkum í kolvetni og fitu. Þegar meira magns er neytt af kolvetnum og fitu en nauð- synlegt er vegna stritsins, safnar líkaminn þessum næring- arefnum í forðabúr. Kolvetnin safnast að nokkru í lifur og Vuðva, en breytast þó að mestu í fitu og safnast í fitulag Uudir hörundinu eða kringum innýflin sem mör. Fitan safn- ast fyrir sem fita á hinum síðar nefndu stöðum, svo sem kunnugt er, en komi það fyrir, að líkaminn fái ekki nóg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.