Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 68

Andvari - 01.01.1940, Side 68
64 Jóhann Sæmundsson andvabi fJeiri en menn hugðu í fyrstu, en fara oftast saman í nátt- úrunni. Talið er, að skortur á þeim geti ennfremur valdið kyrkingi á vexti, þreytu, lystarleysi og meltingaróreglu. C-bætiefnið er vörn gegn skyrbjúg, er lýsir sér með blæð- ingum í húð og undir henni, blæðingum í liði, tannlosi, þreytu og höfuðverk. Fyrstu einkennin geta verið almennt slen. D-bætiefnið virðist hafa áhrif á kölkun beina og tanna, með því að örva hagnýtingu kalksalta og fósfórs úr fæð- unni, en fósfórsúrt kalk er það, sem gerir beinin traust. D- bætiefnið er því vörn gegn beinkröm, er lýsir sér einkum í því, að beinin aflagast stórum, bogna og sveigjast á ýms- an hátt, en auk þessa fylgir sjúkdómnum lystarleysi og al- menn vanþrif. E-bætiefnið virðist hafa áhrif á frjósemi ýmissa dýra. Skortur á því gerir ýmis dýr ófrjó. Um áhrif þess á mann- inn er enn nokkuð í óvissu, en svo virðist sem það geti stund- um varnað fósturláti hjá konum. Þeir sjúkdómar og vanþrif, sem hvers konar bætiefna- skortur veldur, eru að sumu leyti afkvæmi siðmenningar- innar. Bætiefnin fylgja hinum eiginlegu næringarefnum, eins og þau koma úr skauti náttúrunnar, í nægilegu magni til þess að fullnægja þörfum líkamans, ef blandaðrar dýra- °a jurtafæðu er neytt. En maðurinn hefir um sinn gleymt því, að hann er aðeins dýr. Hann sækist nú mjög eftir „hreinsaðri“ fæðu, sem er oft bragðgóð, auðveldlega mat- reidd, auðetin og áferðarfalleg. Oft gerir hann þetta í fræði eða af spilltum smeklc, en sennilega oftar af fátækt. Óspilltar náttúruafurðir eru yfirleitt dýrari og torfengnari en vörur hins risavaxna matvælaiðnaðar, sem hefir tækmna í sinni þjónustu og eys af nægtabrunni náttúrunnar þar sem hún er örlátust og þegar bezt hentar. V. Hér að framan hefir því verið lýst í frumdráttum, hvaða næringarefna líkaminn þarfnast til vaxtar, viðhalds og varð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.