Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 72

Andvari - 01.01.1940, Side 72
68 Jóhann Sæmundsson andvabi ineti hrátt, eða sjóða það í vel luktum ílátum og hræra sem minnst í. B-bætiefni. B-bætiefnin eru í rauninni mörg, en sá er lcosturinn, að þau fara jafnan saman í fæðunni. Helztu B- hætiefnagjafar eru lifur og ýmsar korntegandir, en því að- eins, að hýðið og þá kímið sé malað með. Afhýdd hrísgrjón eru bætiefnasnauð. Heilhveiti, gróft rúgmjöl, bygg, hafrar og bókhveiti eru hins vegar auðug að Bi-bætiefni. Aðrir B- hætiefnagjafar eru grænar baunir, kartöflnr, gulrætur, spínat, salat, eggjarauða, mjólk, hrogn, síld, lax, lifur og önnur inn- ýfli, magurt spendýra- og fuglakjöt. Mest er þó af B-bæti- efnum í geri (ölgeri). B-bætiefnin leysast upp í vatni og ætti því að sjóða matinn í sem minnstu vatni og liagnýta soðið, svo að bætiefnin fari ekki til spillis. Þau þola suðu sæmilega, Bi þó lakar en hin. C-bætiefni. C-bætiefni þolir illa loftáhrif og suðu, ef loft kemst að því samtímis. Enda þótt það virðist hverfa úr fæð- unni kaldri fyrir loftáhrifin ein, er talið, að líkaminn geti gert sér þess full not og afturkallað breytinguna, er súrefni loftsins hefir valdið á því. En hafi það verið hitað upp í eða upp undir suðuhita, eyðileggst það, svo fremi loft kemst að því samtímis. Þó þolir það suðu allvel í sumum grænmetisteg- undum, sennilega vegna þess, að loft kemst miður vel að því, eða þá að noklcur sýra er í grænmetinu. Má telja það mikla bót, að grænmeti sé soðið í dálítið sýrðu vatni, því að siður er þá hætta á, að þetta bætiefni skemmist. Helztu C- Lætiefnisgjafar eru ýmsar grænmetistegundir, ávextir og rótarávextir. Má þar einkum nefna grænkál, rósakál, kart- öflur, steinselju, hreðkur, salat, spinat, hnúðkál, gulrætur, krækiber, skarfakál, tómata, sítrónur og appelsínur. Þá má nefna nýmjólk og undanrennu, sé hún elcki soðin. Ennfreniur eru þurrkaðar, grænar baunir auðugar að C-bætiefni. Séu þær látnar spíra, eykst í þeim C-bætiefnið og getur því hver og einn framleitt C-bætiefni heima hjá sér, enda þótt um hávetur sé, með þessu móti. C-bætiefni leysist upp í vatni og er því jafnan hætta á, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.